Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Áramótabrennur 2025

  • 31.12.2025, Sveitarfélagið Árborg

Áramótabrennur og flugeldasýningar áramótin 2025

Áramótabrennur 31. desember 2025:

Selfoss

Klukkan 17:00 | Brennustæðið í Gesthúsum
Flugeldasýning frá Stóra Hól klukkan 17:15
Björgunarfélag Árborgar

Stokkseyri

Klukkan 17:00 | Austan við Hraunsá, vestan við Kaðlastaði
Ungmennafélag Stokkseyrar

Eyrarbakki

Klukkan 20:00 | Vestan við Hafnarbrú, norðan við tjaldsvæði
Björgunarsveitin Björg
Ungmennafélag Eyrarbakka


28. desember kl. 20:00 | Flugeldasýning á Eyrarbakkabryggju
Björgunarsveitin Björg

Arborg-Blatt-STORT-Texti-til-hlidar-2362pix_1677665101135


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica