Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Áskoranir fjölskyldna á tímum covid | Teams

  • 15.2.2022, 20:30 - 21:30, Vefviðburður

Hugrún Vignisdóttir verður með fræðslu á Teams þriðjudaginn 15. febrúar kl. 20:30

Hvernig getum við stillt saman strengi og siglt út úr þessu saman á eins farsælan hátt  og hægt er?

Fyrirlesturinn fjallar um áskoranir fjölskyldna á tímum covid. Í erindinu mun hún fara yfir þær áskoranir sem börn og foreldrar hafa þurft að glíma við í heimsfaraldrinum og hvernig við getum stillt saman strengi og siglt út úr þessu á eins farsælan hátt og hægt er.

Sjá nánar um viðburðinn á Facebook

Hlekkur á TEAMS

Vonumst til að sjá sem flesta


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica