Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Áskoranir fjölskyldna á tímum covid | Teams

  • 15.2.2022, 20:30 - 21:30, Vefviðburður

Hugrún Vignisdóttir verður með fræðslu á Teams þriðjudaginn 15. febrúar kl. 20:30

Hvernig getum við stillt saman strengi og siglt út úr þessu saman á eins farsælan hátt  og hægt er?

Fyrirlesturinn fjallar um áskoranir fjölskyldna á tímum covid. Í erindinu mun hún fara yfir þær áskoranir sem börn og foreldrar hafa þurft að glíma við í heimsfaraldrinum og hvernig við getum stillt saman strengi og siglt út úr þessu á eins farsælan hátt og hægt er.

Sjá nánar um viðburðinn á Facebook

Hlekkur á TEAMS

Vonumst til að sjá sem flesta


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica