Aukin samvera fjölskyldunnar

  • 30.11.2021, 20:30 - 21:30, Vefviðburður

Forvarnarteymi Árborgar býður íbúum sveitarfélagsins upp á fræðandi fyrirlestur frá Theodór Francis Birgissyni, klínískum félagsráðgjafa. Erindið verður flutt gegnum Teams.

Theodór mun fjalla um fjölskyldulífið og mikilvægi samverustunda en í aðdraganda jóla er gott að minna sig á að aukin samvera barna með foreldrum sínum hefur eitt besta forvarnargildið. Fyrirlesturinn er um það bil 45 mínútur.

Theodór Francis Birgisson er klínískur félagsráðgjafi og annar eigandi Lausnarinnar fjölskyldu- og áfallamiðstöðvar.

Fræðslan fer fram á TEAMS þann 30. nóvember klukkan 20:30 og er opin öllum 

Linkinn á viðburðinn má finna hér

Tengillinn á viðburðinn á Facebook |  Aukin samvera fjölskyldunnar


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica