Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bærinn okkar - með augum Álfheimabarna

  • 1.5.2021 - 16.5.2021, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Á tímabilinum október 2020 til mars 2021 unnu börn í leikskólanum Álfheimum þemaverkefni „ég og umhverfið mitt“ sem nú er til sýnis á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Verkefnið ,,ég og umhverfið mitt" gaf börnunum tækifæri til að spegla umhverfi sitt, læra um sig, fjölskyldu, vini, skóla og og Selfoss bæinn sem þau búa í. Þau fóri í göngu-og vettvangsferðir, fengu fræðslu um byggingar og skoðu nærumhverfi.

Börnin voru hvött til að tjá sig um upplifun með því að tala, teikna og vinna ýmis listaverk auk þess sem þau útbjugggu kort af Selfossi úr kubbum. Börnin sem sköpuðu þetta er öll fædd árið 2015 og nú gefst bæjarbúum færi á að sjá þetta hér í útstillingaglugganum á Bókasafni okkar allra. 


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica