Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða


Bærinn okkar - með augum Álfheimabarna

  • 1.5.2021 - 16.5.2021, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Á tímabilinum október 2020 til mars 2021 unnu börn í leikskólanum Álfheimum þemaverkefni „ég og umhverfið mitt“ sem nú er til sýnis á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Verkefnið ,,ég og umhverfið mitt" gaf börnunum tækifæri til að spegla umhverfi sitt, læra um sig, fjölskyldu, vini, skóla og og Selfoss bæinn sem þau búa í. Þau fóri í göngu-og vettvangsferðir, fengu fræðslu um byggingar og skoðu nærumhverfi.

Börnin voru hvött til að tjá sig um upplifun með því að tala, teikna og vinna ýmis listaverk auk þess sem þau útbjugggu kort af Selfossi úr kubbum. Börnin sem sköpuðu þetta er öll fædd árið 2015 og nú gefst bæjarbúum færi á að sjá þetta hér í útstillingaglugganum á Bókasafni okkar allra. 


Viðburðadagatal

Sigurdurnr1b

27.3.2021 - 30.5.2021 Byggðasafn Árnesinga Eyrarbakkaljósmyndir Sigurðar kaupmanns

Sigurður Kristjánsson (1896 - 1977) kaupmaður á Eyrarbakka var áhugaljósmyndari sem tók myndir af sínu nánasta umhverfi hvort sem það var fjölskyldan, heimilið, þorpið eða hátíðarhöld.

Sjá nánar
 
Litagledi-06

21.4.2021 - 31.5.2021 Listagjáin Listagjáin | Litagleði

Kolbrún Ásmundsdóttir, Kollakiss, sýnir verk sín í Listagjánni.

Sjá nánar
 

1.5.2021 - 16.5.2021 Bókasafn Árborgar, Selfoss Bærinn okkar - með augum Álfheimabarna

Á tímabilinum október 2020 til mars 2021 unnu börn í leikskólanum Álfheimum þemaverkefni „ég og umhverfið mitt“ sem nú er til sýnis á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica