Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Batamerki | Listagjáin

  • 18.11.2024 - 15.12.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Jóna Björk Jónsdóttir sýnir akrílmálverk í Listagjánni frá 18. nóvember til 15. desember.

Sýning Jónu Bjarkar ber heitið Batamerki og er safn akrílmálverka sem unnin eru í viðleitni til þess að ná aftur upp lífsgleði í skugga þunglyndis.

Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafn Árborgar, Selfossi frá kl. 9 - 18 alla virka daga og kl. 10 - 14 á laugardögum.

Verið öll hjartanlega velkomin

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

4.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Höfundaheimsókn | Bjarni M. Bjarnason

Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica