Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Batamerki | Listagjáin

  • 18.11.2024 - 15.12.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Jóna Björk Jónsdóttir sýnir akrílmálverk í Listagjánni frá 18. nóvember til 15. desember.

Sýning Jónu Bjarkar ber heitið Batamerki og er safn akrílmálverka sem unnin eru í viðleitni til þess að ná aftur upp lífsgleði í skugga þunglyndis.

Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafn Árborgar, Selfossi frá kl. 9 - 18 alla virka daga og kl. 10 - 14 á laugardögum.

Verið öll hjartanlega velkomin

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

15.11.2025 Íþróttahúsið Laugarvatni Tónlistarskóli Árnesinga 70 ára – stórtónleikar á Laugarvatni

Tónlistarskóli Árnesinga var settur í fyrsta sinn í október árið 1955 og fagnar því 70 ára afmæli í haust. Í tilefni þessara tímamóta verða haldnir afmælis-hátíðartónleikar þann 15. nóvember kl. 14:00, í íþróttahúsinu á Laugarvatni.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica