Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Batamerki | Listagjáin

  • 18.11.2024 - 15.12.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Jóna Björk Jónsdóttir sýnir akrílmálverk í Listagjánni frá 18. nóvember til 15. desember.

Sýning Jónu Bjarkar ber heitið Batamerki og er safn akrílmálverka sem unnin eru í viðleitni til þess að ná aftur upp lífsgleði í skugga þunglyndis.

Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafn Árborgar, Selfossi frá kl. 9 - 18 alla virka daga og kl. 10 - 14 á laugardögum.

Verið öll hjartanlega velkomin

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica