Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

  • 13.1.2026 - 13.2.2026, Listagjáin

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Berglind Ragna Erlingsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Ragna, sýnir verk sín í Listagjánni. Áhugi á list og sköpun hefur alla tíð verið hluti af hennar lífi, hvort sem það var að teikna, mála eða tína blóm í vendi. Berglind málar aðallega með olíu en einnig með blandaðri aðferð. Hún sækir innblástur í eigin tilfinningar í samspili við náttúruöflin en einnig hönnun og listasögu.

Hægt er að hafa samband ef áhugi er fyrir myndum á netfangið ragnaartiniceland@gmail.com


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica