Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Björgunarsveitin Björg | Sjómannadagurinn

  • 7.6.2020, 13:00 - 17:00, Eyrarbakki

Björgunarsveitin Björg Eyrarbakka hefur ákveðið að halda brot af dagskrá sinni á sjómannadeginum

Björgunarsveitin Björg býður yngstu kynslóðinni og foreldrum þeirra í skemmtisiglingu frá bryggjunni á Eyrarbakka frá kl. 15:00 - 17:00

Kær kveðja
Björgunarsveitinni Björg Eyrarbakka

Vegna samkomutakmarka verður ekki sjómannadagskaffi á Stað þetta árið. 
Þeir sem vilja styrkja slysavarnadeildina, þar sem kaffisalan fellur niður, geta lagt inn á reikning deildarinnar.
Reikn.nr. 0152- 26- 020056
Kt. 660418-0590

Með fyrirfram þökk
Slysavarnadeildin Björg


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica