Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Blik ljósmyndaklúbbur | Opið hús og sýning í Setrinu

  • 19.10.2024, 11:00 - 16:00, Blik ljósmyndaklúbbur

Blik ljósmyndaklúbbu efnir til opins húss laugardaginn 19. október kl. 11 - 16 í Setrinu, gamla Sandvíkurskóla, og opnar af því tilefni nýja ljósmyndasýningu.

Megapixel, ISO, lokunarhraði, prentun... latína?

Við getum ekki aðstoðað fólk með latínuna, en ef fólk vill fræðast um ljósmyndun, þá gæti aðild að Blik ljósmyndaklúbbi verið hjálpleg.

Blik-menning-2024

Í Blik ljósmyndaklúbbi erum um 45 félagar á öllum aldri. Við hittumst tvisvar í mánuði, á miðvikudagskvöldum yfir vetrarmánuðinu og svo einn til tvo laugardagsmorgna í mánuði.

 Blik-logo


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica