Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

  • 5.7.2025 - 6.7.2025, Stokkseyri

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ

kl. 09:00 - 16:00 Kayakferðir | bókanir á kajak.is
kl. 10:00 - 21:00 Skálinn Stokkseyri
kl. 10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyri | Frítt fyrir 17 ára og yngri
kl. 10:00 - 16:00 Heiðarblóm gróðrarstöð (Heiðarbrún)
kl. 11:00 - 18:00 Veiðisafnið | frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
kl. 11:00 - 18:00 Bílskúrssala | Strandgata 12
kl. 12:00 - 20:00 Fjöruborðið | borðapantanir í síma 483 1550
kl. 12:00 - 17:00 Gallerí Gimli | Hafnargata 1
kl. 13:00 - 17:00 Brimrót & Bókabæirnir austanfjalls | Hafnargata 1
kl. 13:00 - 17:00 Gallerí Svartiklettur | Elfar Guðni listmálari (Menningarverstöðinni)

MavurDAGSKRÁ HÁTÍÐAR LAUGARDAG
Hátíðin fer fram á túninu við sjoppuna

kl. 12:30 Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur | frítt
kl. 14:00 Hoppukastalar | frítt
kl. 14:00 Markaður
kl. 14:00 Skapandi sumarstörf í Árborg
kl. 14:00 - 16:00 Nammi bræður
kl. 15:00 Klifurveggur | Skátaland, frítt
kl. 14:00 Meistaraflokkur Stokkseyrar keppir á Stokkseyrarvelli | Stokkseyri - RB

BRYGGJAN

kl. 20:00 Brenna, BMX BRÓS, Nammi bræður
kl. 20:30 Júlí Heiðar & Dísa
kl. 21:00 Hlynur Snær trúbador
kl. 20:00-02:00 Draugabarinn opinn - Frá kl 23:00 mun Hlynur Snær trúbador halda uppi stuðinu.

SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ
Dagur fyrirtækja & safna Stokkseyrar

kl. 09:00 - 16:00 Kayakferðir | bókanir á kajak.is
kl. 10:00 - 17:00 Sundlaug Stokkseyri | Frítt fyrir 17 ára og yngri
kl. 10:00 - 21:00 Skálinn Stokkseyri
kl. 11:00 - 18:00 Veiðisafnið | frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum
kl. 11:00 - 18:00 Bílskúrssala | Strandgata 12
kl. 12:00 - 17:00 Gallerí Gimli | Hafnargata 1
kl. 12:00 - 20:00 Fjöruborðið | borðapantanir í síma 483 1550
kl. 13:00 - 17:00 Brimrót og bókabæirnir austanfjalls | Hafnargata 1

Sjá nánar um hátíðina | Facebook

Adal-plakat-2025


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica