Ferðafjör með fjölskyldunni | Bókasafn Árborgar
Sabína Steinunn Halldórsdóttir kynnir Úti eru ævintýri! - 101 verkefni í náttúrunni, einstakt spil sem hentar öllum.
Úti eru ævintýri! – 101 verkefni í náttúrunni
Einfalt spil sem hentar öllum, á hvaða aldri sem er, hvaða stað sem er og hvenær sem er. Aðalatriðið er að opna dyrnar, fara út í náttúruna og njóta samverunnar.
Markmið spilanna er að fá fleiri út í náttúruna og börn á hreyfingu
Spilið hentar öllum sem vilja taka fagnandi á móti ævintýrum hversdagsins. Það er fyrir alla sem vilja fræðast, njóta og vera saman úti!
Verið öll hjartanlega velkomin á þessa ævintýralegu kynningu!