Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Fimm mínútur í jól - Hátíðartónleikar í Selfosskirkju

  • 6.12.2023, 20:30 - 22:00, Selfosskirkja

Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN. Sérstakur gestur: RAKEL.

Hljómsveitin LÓN með söngvarann Valdimar í broddi fylkingar flytur óvæntar útgáfur af þekktum jólaperlum. Sérstakur gestur er söngkonan RAKEL

Jólaplatan „5 mínutur í jól“ kom út í desember í fyrra og vann sig heldur betur í hjörtu hlustenda. 

Nú gefst fólki tækifæri til að heyra plötuna flutta á svið í notalegu umhverfi víðsvegar um landið.

Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30

Miðaverð er 5.900 kr. og fást miðar hér


Viðburðadagatal

10.11.2023 - 31.12.2023 Listagjáin Myndbrot | Elfar Guðni Þorsteinsson

Úrval mynda úr smiðju Elfars Guðna verður til sýnis og sölu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, Austurvegi 2 frá föstudeginum 10. nóvember til og með 31. desember.

Sjá nánar
 

21.11.2023 - 17.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Alþjóðleg herferð Amnesty International

Taktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International.

Sjá nánar
 

1.12.2023 - 15.12.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sjóðurinn góði | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Sjóðurinn góði styrkir einstaklinga og fjölskyldur sem standa höllum fæti og eiga ekki fyrir nauðþurftum fyrir jólin.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica