Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fimmtudagskryddið | Bókasafn Árborgar, Selfossi

  • 5.10.2023, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bannaðar bækur, dónalegir höfundar og einkaherbergi lesandans

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands mætir á Bókasafn Árborgar, Selfossi og veltir fyrir sér bókabanni, endurritunum á gömlum bókum, höfundar- og sæmdarrétti. 

Sjálf hefur Margrét skrifað bækur sem örugglega yrðu bannaðar einhvers staðar í heiminum.  

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

3.12.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Jórukórsins

Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica