Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fimmtudagskryddið | Bókasafn Árborgar, Selfossi

  • 5.10.2023, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bannaðar bækur, dónalegir höfundar og einkaherbergi lesandans

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands mætir á Bókasafn Árborgar, Selfossi og veltir fyrir sér bókabanni, endurritunum á gömlum bókum, höfundar- og sæmdarrétti. 

Sjálf hefur Margrét skrifað bækur sem örugglega yrðu bannaðar einhvers staðar í heiminum.  

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 


Viðburðadagatal

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

1.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Dásamleg dýr | Útgáfuhóf á Bókasafni Árborgar Selfossi

Útgáfuhóf á Bókasafni Árborgar, Selfossi laugardaginn 1. nóvember frá kl. 11:00 - 13:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica