Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fimmtudagskryddið | Bókasafn Árborgar, Selfossi

  • 5.10.2023, 17:00 - 18:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bannaðar bækur, dónalegir höfundar og einkaherbergi lesandans

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands mætir á Bókasafn Árborgar, Selfossi og veltir fyrir sér bókabanni, endurritunum á gömlum bókum, höfundar- og sæmdarrétti. 

Sjálf hefur Margrét skrifað bækur sem örugglega yrðu bannaðar einhvers staðar í heiminum.  

Hlökkum til að sjá sem flesta.

 


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

16.12.2025 Litla Leikhúsið Jólakvöld Leikfélags Selfoss

Hið árlega Jólakvöld Leikfélags Selfoss verður haldið þriðjudagskvöldið 16. desember kl. 20:00 í Litla Leikhúsinu við Sigtún.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica