Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fjallferðir í Árnessýslu

  • 1.10.2024 - 31.10.2024, Grænumörk 5

Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október. 

  • Skjalasafn_01

Á sýningunni er fjallað um fjallferðir og afréttarmálefni frá ýmsum hliðum auk þess sem hana prýða fjöldi mynda úr héraðinu.

Skjalasafn_02


Viðburðadagatal

FSu02

27.9.2024 - 10.10.2024 Listagjáin Með blýantinn að vopni | Listagjáin

Hefð hefur skapast fyrir því að nemendur í framhaldsáföngum í myndlist við Fjölbrautaskóla Suðurlands haldi sýningu á verkum sínum í opinberu rými. 

Sjá nánar
 
Skjalasafn_01

1.10.2024 - 31.10.2024 Grænumörk 5 Fjallferðir í Árnessýslu

Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október. 

Sjá nánar
 
2011_35_DA_00001

1.10.2024 - 31.10.2024 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sigfús Sigurðsson Ólympíufari | Sýning Minjaverndarnefndar UMFS

Minjaverndarnefnd Umf. Selfoss er með sýningu um Sigfús Sigurðsson, Kúlu-Fúsa, á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica