Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fjallferðir í Árnessýslu

  • 1.10.2024 - 31.10.2024, Grænumörk 5

Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október. 

  • Skjalasafn_01

Á sýningunni er fjallað um fjallferðir og afréttarmálefni frá ýmsum hliðum auk þess sem hana prýða fjöldi mynda úr héraðinu.

Skjalasafn_02


Viðburðadagatal

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica