Fjallferðir í Árnessýslu
Sýningin Fjallferðir í Árnessýslu kemur úr smiðju Héraðsskjalasafns Árnesinga og mun hanga uppi í Grænumörk í október.
Á sýningunni er fjallað um fjallferðir og afréttarmálefni frá ýmsum hliðum auk þess sem hana prýða fjöldi mynda úr héraðinu.