Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Glæpasagnahátíð | JaNoir 2025

  • 16.1.2025, 19:30 - 21:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bókasafn Árborgar, Selfossi og Hið íslenska glæpafélag kynna: Glæpasagnahátíð 16. janúar kl. 19:30 að Austurvegi 2, Selfossi.

Bókasafn Árborgar Selfossi og Hið íslenska glæpafélag kynna: Glæpasagnahátíð 16. janúar kl. 19:30

Á gestalista eru m.a. höfundar tilnefndir til Blóðdropans, íslensku glæpasagnaverðlaunanna og Mafía Selfoss.

Foringi hins íslenska glæpafélags, Ævar Örn Jósepsson, segir frá félaginu og starfi þess. Aðrir staðfestir gestir eru Eva Björg Ægisdóttir, Óskar Guðmundsson, Ragnheiður Gestsdóttir og Steindór Ívarsson.

Svívirðilegar veigar í boði og grimmúðleg stemning

Bokasaf-logo             Hid-islenska-glaepafelag-logo


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

3.12.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Jórukórsins

Miðvikudaginn 3.desember býður Jórukórinn Sunnlendinga velkomna á sína árlegu jólatónleika í Selfosskirkju kl 18:30 og 20:30. Þar gefst Sunnlendingum tækifæri á að njóta huggulegrar jólastundar í heimabyggð. Tónleikarnir eru uppskeruhátíð hauststarfs kórsins þar sem sunnlenskar konur eru í aðalhlutverki og kórkonur sýna afrakstur æfinga, textasmíða og lagaútsetninga kórs og kórstýru.

Sjá nánar
 

4.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Höfundaheimsókn | Bjarni M. Bjarnason

Fimmtudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Bjarni M. Bjarnason á Bókasafnið á Selfossi og spjallar við okkur um bókina Andlit.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica