Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Glæpasagnahátíð | JaNoir 2025

  • 16.1.2025, 19:30 - 21:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Bókasafn Árborgar, Selfossi og Hið íslenska glæpafélag kynna: Glæpasagnahátíð 16. janúar kl. 19:30 að Austurvegi 2, Selfossi.

Bókasafn Árborgar Selfossi og Hið íslenska glæpafélag kynna: Glæpasagnahátíð 16. janúar kl. 19:30

Á gestalista eru m.a. höfundar tilnefndir til Blóðdropans, íslensku glæpasagnaverðlaunanna og Mafía Selfoss.

Foringi hins íslenska glæpafélags, Ævar Örn Jósepsson, segir frá félaginu og starfi þess. Aðrir staðfestir gestir eru Eva Björg Ægisdóttir, Óskar Guðmundsson, Ragnheiður Gestsdóttir og Steindór Ívarsson.

Svívirðilegar veigar í boði og grimmúðleg stemning

Bokasaf-logo             Hid-islenska-glaepafelag-logo


Viðburðadagatal

30.10.2025 - 3.11.2025 Draugasetrið Northern lights | Fantastic film festival

Hátíðin verður haldin í þriðja sinn dagana 30. október til 2. nóvember í Fishernum, gömlu menningarverstöðinni á Stokkseyri.

Sjá nánar
 

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica