Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Greppiklóamorgunn á Bókasafni Árborgar

  • 18.3.2023, 10:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardag 18. mars verður Greppiklóarmorgunn á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Tilefnið er endurútgáfa hinnar sívinsælu bókar um Greppikló sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo snilldarlega og hefur verið ófáanleg í mörg ár. 

Greppiklo_01

Greppikló? Hvað er greppikló?

Hva, greppikló? Það veistu þó!

Hægt verður að koma og lita Greppiklóarmyndir, fara í leit að Greppikló um safnið og fá barmmerki. 

Leikfélag Selfoss verður með upplestur úr bókinni kl. 13:00

Greppiklo_04


Viðburðadagatal

14.5.2025 20:00 - 21:00 Skálinn Strandahlaup 2025

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra miðvikudaga í röð.

Sjá nánar
 

16.5.2025 9:30 - 11:00 Barnaskólinn | Stokkseyri Barnabær | Uppskeruhátíð

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri býður til lokahátíðar Barnabæjar.

Sjá nánar
 

20.5.2025 19:00 - 21:00 Sviðið Listin að vera leiðinlegt foreldri

Ársæll Már Arnarson prófessor við Háskóla Íslands heldur fræðsluerindi fyrir foreldra og öll sem láta sig málið varða!

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica