Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Greppiklóamorgunn á Bókasafni Árborgar

  • 18.3.2023, 10:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardag 18. mars verður Greppiklóarmorgunn á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Tilefnið er endurútgáfa hinnar sívinsælu bókar um Greppikló sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo snilldarlega og hefur verið ófáanleg í mörg ár. 

Greppiklo_01

Greppikló? Hvað er greppikló?

Hva, greppikló? Það veistu þó!

Hægt verður að koma og lita Greppiklóarmyndir, fara í leit að Greppikló um safnið og fá barmmerki. 

Leikfélag Selfoss verður með upplestur úr bókinni kl. 13:00

Greppiklo_04


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

16.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica