Greppiklóamorgunn á Bókasafni Árborgar

  • 18.3.2023, 10:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardag 18. mars verður Greppiklóarmorgunn á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Tilefnið er endurútgáfa hinnar sívinsælu bókar um Greppikló sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo snilldarlega og hefur verið ófáanleg í mörg ár. 

Greppiklo_01

Greppikló? Hvað er greppikló?

Hva, greppikló? Það veistu þó!

Hægt verður að koma og lita Greppiklóarmyndir, fara í leit að Greppikló um safnið og fá barmmerki. 

Leikfélag Selfoss verður með upplestur úr bókinni kl. 13:00

Greppiklo_04


Viðburðadagatal

30.3.2023 - 10.4.2023 Sveitarfélagið Árborg Páskahefðir í Listagjánni

Sinn er siður í landi hverju segir máltækið og margt sem getur komið skemmtilega á óvart þegar betur er að gáð.

Sjá nánar
 

1.4.2023 15:00 - 17:00 Byggðasafn Árnesinga Drengurinn, fjöllin og Húsið - Sýningaropnun

Verið velkomin á opnun sýningarinnar Drengurinn, fjöllin og Húsið laugardaginn 01. apríl kl. 15:00 í borðstofu Hússins á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

6.4.2023 - 10.4.2023 Byggðasafn Árnesinga Páskaegg í lit - Skapað í smiðju

Yfir páskahelgina opnar litríkt eggjaverkstæði í fjárhúsinu á baklóð Hússins á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica