Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Greppiklóamorgunn á Bókasafni Árborgar

  • 18.3.2023, 10:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardag 18. mars verður Greppiklóarmorgunn á Bókasafni Árborgar, Selfossi.

Tilefnið er endurútgáfa hinnar sívinsælu bókar um Greppikló sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo snilldarlega og hefur verið ófáanleg í mörg ár. 

Greppiklo_01

Greppikló? Hvað er greppikló?

Hva, greppikló? Það veistu þó!

Hægt verður að koma og lita Greppiklóarmyndir, fara í leit að Greppikló um safnið og fá barmmerki. 

Leikfélag Selfoss verður með upplestur úr bókinni kl. 13:00

Greppiklo_04


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica