Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


Hátíðardagskrá 17. júní á Selfossi

  • 17.6.2021, Selfoss

Frítt er á alla viðburði og afþreyingu á hátíðinni

Dagskrá

09:00 - 10:00 · MORGUN JÓGA
Ragnheiður Hafstein hjá Yoga Sálir sér um morgun jóga við árbakkann fyrir neðan Hótel Selfoss
10:00 · FÁNAR DREGNIR AÐ HÚNI
Fánar dregnir að húni af skátafélaginu Fossbúum við Ráðhús Árborgar
10:00 - 18:00 · FRÍTT Í SUND | Sundhöll Selfoss - Frítt í sund fyrir 17 ára og yngri
10:00 - 16:00 · SELFOSSRÚTAN | Selfossrútan X-874 hefur áætlunarakstur um Selfoss
Sjá leiðarkort hérna neðar á síðu
10:00 - 12:00 · KOMDU Á HESTBAK
Hestamannafélagið Sleipnir býður íbúum sveitarfélagsins á hestbak í Sleipnishöllinni
11:00 - 11:30 · BJÖRGUNARSÝNING
Björgunarsýning hjá viðbragðsaðilum við Björgunarmiðstöðina á Selfossi, reykur, sírenur og læti á slaginu kl. 11 - mætið tímanlega
13:30 · SKEMMTIGARÐUR | Hoppukastalar opna í Sigtúnsgarði
13:30 - 16:00 · ANDLITSMÁLUN · SJOPPA
Frí andlitsmálun fyrir börnin og 17. júní sjoppan verður á sýnum stað, blöðrur, sælgæti ofl. á vegum fimleika. UMFS
13:45 · HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI | Ávarp fjallkonunnar
Hátíðarræða frá fulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar
14:00 · BARNADAGSKRÁ Í SIGTÚNSGARÐI | Barnadagskrá í Sigtúnsgarðinum
Villi Vísindamaður · Benidikt Búálfur og Dídí · BMX Brós · Sprite Zero Klan
15:00 - 17:00 · GLEÐJUMST OG MÁLUM
Listasmiðja með Davíð Art fyrir börn á öllum aldri við Sundhöll Selfoss
15:00 · TÓNLEIKAR Í TRYGGVAGARÐI | Tónleikar í Tryggvagarði
GDRN ásamt hljómsveit · Sprite Zero Klan · Íris Arna Elvarsdóttir · ofl.
16:00 - 18:00 · DJ Í SUNDI
DJ þeytir skífum í Sundhöll Selfoss
19:30 - 21:30 · SIGLING Á ÖLFUSÁ
Björgunarfélag Árborgar bíður upp á siglingu í Ölfusá við Fagurgerði
20:00 - 21:30 KVÖLDVAKA ELDRI BORGARA
Kvöldskemmtun hjá félagi eldriborgara í Mörkinni. Stefán Helgi Islandus jr. ásamt Helga Má, leika og syngja Sigurjón frá Skollagróf. Félagar úr Harmonikkufélagi Selfoss mæta með nikkurnar. Fjöldasöngur undir stjórn Guðmundar Eiríkssonar pianol. Kynnir Valdimar Bragason.
Allir eldri borgarar velkomnir og frítt inn meðan húsrúm leyfir.

17dagskra

Áætlun X 874

Rútan fer frá N1 í Fossnesti á hálfum og heilum tíma kl. 10:00 - 16:00Viðburðadagatal

15.9.2023 - 10.10.2023 Listagjáin Haustsýning myndlistarnemenda FSu 2023

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans.

Sjá nánar
 

30.9.2023 - 4.11.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Skoffín og skrímsli | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Laugardaginn 30. september verða nykur, marbendill, fjörulalli, skoffín og fleiri furðuverur í aðalhlutverki á Bóksafninu.

Sjá nánar
 

30.9.2023 10:00 - 12:15 Skrúfan Allir geta teiknað | Nýtt teikninámskeið fyrir byrjendur

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur skipulagt hraðnámskeið í teikningu í Skrúfunni - grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica