Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi
Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.
Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.
Síðustu þrjár helgar fyrir jól er opið laugardaga og sunnudaga frá klukkan 11 - 16 sem og mánudaginn 22. desember og 23. desember Þorláksmessu frá kl. 11 - 16.
Opnunartími:
6 - 7. desember kl. 11 - 16
13. - 14. desember kl. 11 - 16
20. - 21. desember kl. 11 - 16
22. - 23. desember kl. 11 - 16




