Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

  • 6.12.2025 - 23.12.2025, Snæfoksstaðir

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

484589154_1174059151077831_4688634131583132462_nÞú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Síðustu þrjár helgar fyrir jól er opið laugardaga og sunnudaga frá klukkan 11 - 16 sem og mánudaginn 22. desember og 23. desember Þorláksmessu frá kl. 11 - 16.

 

Opnunartími: 

6 - 7. desember kl. 11 - 16

13. - 14. desember kl. 11 - 16

20. - 21. desember kl. 11 - 16

22. - 23. desember kl. 11 - 16

485132073_1174059434411136_2746462313337639275_n


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

18.12.2025 Hvítasunnukirkjan Selfossi Jólahittingur Hvító

Fimmtudaginn 18. desember kl. 20.00

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica