Hesturinn, stelpan og hálendið | Listagjáin
Michelle Bird sýnir vatnslistaverk undir heitinu "Hesturinn, stelpan og hálendið" í Listagjánni.
„Hesturinn, stelpan og hálendið“
Listakonan Michelle Bird hefur málað í meira en 40 ár. Hún hefur sýnt í galleríum og söfnum um alla Evrópu og Bandaríkin.
Nú síðast var list Michelle Bird valin í Lunar Codex listasafnið á tunglinu.
Meira af list Michelle má sjá í Gallerí Listaseli og á heimavinnustofu hennar í Fljótshólum.
The Art of Michelle Bird | vefsíða
Opnunartími sýningarinnar Hesturinn, stelpan og hálendið er á opnunartíma Bókasafns Árborgar, Austurvegi 2
Mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00