Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hesturinn, stelpan og hálendið | Listagjáin

  • 17.3.2025 - 15.4.2025, Listagjáin

Michelle Bird sýnir vatnslistaverk undir heitinu "Hesturinn, stelpan og hálendið" í Listagjánni. 

  • GirlHorse-1-

„Hesturinn, stelpan og hálendið“

Listakonan Michelle Bird hefur málað í meira en 40 ár. Hún hefur sýnt í galleríum og söfnum um alla Evrópu og Bandaríkin. 

Michelle-bird-banner

Nú síðast var list Michelle Bird valin í Lunar Codex listasafnið á tunglinu.

Meira af list Michelle má sjá í Gallerí Listaseli og á heimavinnustofu hennar í Fljótshólum.

The Art of Michelle Bird | vefsíða

GirlHorse-2-

Opnunartími sýningarinnar Hesturinn, stelpan og hálendið er á opnunartíma Bókasafns Árborgar, Austurvegi 2
Mánudaga til föstudaga frá kl. 09:00 til 18:00
Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

12.4.2025 - 21.4.2025 Byggðasafn Árnesinga ENDUR(Á)LIT | Páskasýning

Á páskasýningu Byggðasafns Árnesinga verða til sýnis áróðursveggspjöld, unnin af nemendum í grafískri miðlun í Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Sjá nánar
 

13.4.2025 - 21.4.2025 Byggðasafn Árnesinga Páskaegg í lit | Vinnusmiðja

Byggðasafn Árnesinga opnar litríkt eggjaverkstæði í gamla fjárhúsinu á baklóð Hússins.

Sjá nánar
 

24.4.2025 10:00 - 12:00 Baula íþróttahús Opinn fjölskyldutími með Fimleikadeild UMFS

Opinn tími fyrir alla fjölskylduna í íþróttahúsi Baulu. VORPASSI

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica