Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hinseginleikinn | Fræðsla með Sólveigu Rós

  • 26.2.2024, 20:00 - 21:30, Vefviðburður

Í tilefni Hinsegin viku Árborgar er boðið upp á fræðslu um hinseginleikann með Sólveigu Rós, mánudaginn 26. febrúar kl. 20:00.

Sólveig Rós er foreldra- og uppeldisfræðingur með sérhæfingu í hinsegin málum og fjölbreytileika

Sólveig Rós hefur starfað um árabil við hinsegin málefni og farið með fræðslu á fjölda vinnustaða, skóla og til annarra hópa.

Það er ósk okkar að vikan opni hug íbúa fyrir málefninu og að sem flest taki þátt í að fagna með okkur fjölbreytileikanum.

Fræðslan fer fram á Teams og verður hægt að senda inn spurningar á meðan á fræðslu stendur.

Fræðsla um hinseginleikann með Sólveigu Rós | TEAMS

Arborg-pride-enginn


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

15.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

16.11.2025 Litla Leikhúsið Samlestur á Skilaboðaskjóðunni

Við hjá Leikfélagi Selfoss bjóðum öll 15 ára og eldri, hjartanlega velkomin á samlestur og leiksmiðju í sambandi við Skilaboðaskjóðuna sem verður sett upp eftir áramót.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica