Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hinseginleikinn | Fræðsla með Sólveigu Rós

  • 26.2.2024, 20:00 - 21:30, Vefviðburður

Í tilefni Hinsegin viku Árborgar er boðið upp á fræðslu um hinseginleikann með Sólveigu Rós, mánudaginn 26. febrúar kl. 20:00.

Sólveig Rós er foreldra- og uppeldisfræðingur með sérhæfingu í hinsegin málum og fjölbreytileika

Sólveig Rós hefur starfað um árabil við hinsegin málefni og farið með fræðslu á fjölda vinnustaða, skóla og til annarra hópa.

Það er ósk okkar að vikan opni hug íbúa fyrir málefninu og að sem flest taki þátt í að fagna með okkur fjölbreytileikanum.

Fræðslan fer fram á Teams og verður hægt að senda inn spurningar á meðan á fræðslu stendur.

Fræðsla um hinseginleikann með Sólveigu Rós | TEAMS

Arborg-pride-enginn


Viðburðadagatal

24.4.2025 10:00 - 12:00 Baula íþróttahús Opinn fjölskyldutími með Fimleikadeild UMFS

Opinn tími fyrir alla fjölskylduna í íþróttahúsi Baulu. VORPASSI

Sjá nánar
 

24.4.2025 11:00 - 14:00 Myndlistarfélag Árnessýslu Opið hús | Myndlistarfélag Árnesinga

Opið hús í vinnustofu Myndlistarfélags Árnesinga, Sandvíkursetur.

Sjá nánar
 

24.4.2025 11:00 - 14:00 Myndlistarfélag Árnessýslu Listasmiðja fyrir börn | Myndlistarfélag Árnesinga

Myndlistarfélag Árnesinga bíður börnum upp á skapandi listasmiðju. VORPASSI

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica