Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Hinseginleikinn | Fræðsla með Sólveigu Rós

  • 26.2.2024, 20:00 - 21:30, Vefviðburður

Í tilefni Hinsegin viku Árborgar er boðið upp á fræðslu um hinseginleikann með Sólveigu Rós, mánudaginn 26. febrúar kl. 20:00.

Sólveig Rós er foreldra- og uppeldisfræðingur með sérhæfingu í hinsegin málum og fjölbreytileika

Sólveig Rós hefur starfað um árabil við hinsegin málefni og farið með fræðslu á fjölda vinnustaða, skóla og til annarra hópa.

Það er ósk okkar að vikan opni hug íbúa fyrir málefninu og að sem flest taki þátt í að fagna með okkur fjölbreytileikanum.

Fræðslan fer fram á Teams og verður hægt að senda inn spurningar á meðan á fræðslu stendur.

Fræðsla um hinseginleikann með Sólveigu Rós | TEAMS

Arborg-pride-enginn


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica