Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Íslandsleikarnir 2025

  • 29.3.2025 - 30.3.2025, Selfoss

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. - 30. mars 2025.

Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og eða eru með stuðningsþarfir

Á leikunum er keppt í fimm íþróttakreinum fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleikum og frjálsum. Einnig verða opnar æfingar í þessum sömu greinum sem öllum er frjálst að mæta í.

Hægt er að skrá lið en einstaklingar geta líka skráð sig og verða þá settir í lið. Leikarnir eru fyrir iðkendur á öllum aldri. Gisting í boði í skólastofum föstudags- og laugardagskvöld. Sundlaugaparty, leikir og fleira!

Islandsleikar-banner

Þátttökugjald kr. 5.000 (mótsgjald, gisting, morgunmatur, hádegismatur, bolur, pitsuveisla)

Skráning opnar 1. mars og lýkur 25. mars

Skráning fer fram hér


Viðburðadagatal

28.12.2025 Samkomuhúsið Staður Jólaball Kvenfélags Eyrarbakka

Verður haldið á Stað þann 28. desember 

Sjá nánar
 

29.12.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar

Mánudaginn 29. desember frá kl 15 til 17 í íþróttahúsinu á Stokkseyri

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica