Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar

  • 29.12.2025, Íþróttahúsið á Stokkseyri

Mánudaginn 29. desember frá kl 15 til 17 í íþróttahúsinu á Stokkseyri

Jólaball Kvenfélags Stokkseyrar verður haldið 29.desember nk. kl 15 til 17 í íþróttahúsinu á Stokkseyri
að sjálfsögðu mætir Skeiðasjarminn eini sanni Jón Bjarnason og hann lofar stuði að vanda. Samningar eru að nást við tvo eða þrjá rauðklædda.

 

Vöfflur, smákökur og heitt súkkulaði handa dansþreyttum börnum og fullorðnum.

Enginn aðgangseyrir frekar en áður.

Öll velkomin og hlökkum til að sjá ykkur.

Kvenfélag Stokkseyrar


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

29.11.2025 Selfosskirkja Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands

Sinfóníuhjómsveit Suðurlands heldur jólatónleika fyrir alla fjölskylduna í Selfosskirkju laugardaginn 29. nóvember.

Sjá nánar
 

30.11.2025 Skálavíkurtún Kveikt á jólatré Stokkseyringa

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kl. 17 kveikjum við á jólatrénu á Stokkseyri, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica