Jólasamvera í Bókasafni Árborgar Selfossi
Ólína Þorvarðardóttir og Hrafn Andrés Harðarson lesa úr bókum sínum ásamt þeim Sveinbjörgu Sveinsdóttur og Steinunni Þorsteinsdóttur úr rithópnum Kápunum.
Sunnudagurinn 14. desember kl. 15
Kaffi, kruðerý og léttar veitingar. Öll hjartanlega velkomin.




