Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólasamvera í Bókasafni Árborgar Selfossi

  • 14.12.2025, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Ólína Þorvarðardóttir og Hrafn Andrés Harðarson lesa úr bókum sínum ásamt þeim Sveinbjörgu Sveinsdóttur og Steinunni Þorsteinsdóttur úr rithópnum Kápunum.

Sunnudagurinn 14. desember kl. 15

Kaffi, kruðerý og léttar veitingar. Öll hjartanlega velkomin. 

Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica