Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jólasveinarnir koma á Selfoss 2023

  • 9.12.2023, 14:00 - 17:00, Miðbær Selfoss

Laugardaginn 9. desember næstkomandi munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í miðbæ Selfoss. 

Dagskráin er glæsileg á Brúartorginu og hefst fjörið kl. 14:00 

  • Kl. 14:00 Systurnar Aldís Elva og Hugrún Tinna syngja hugljúf jólalög 
  • Kl. 15:00 Tónafljóð með jólasöngleik 
  • Kl. 16:00 Jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli mæta í miðbæinn 

Vonast sveinarnir til að sem flestir komi og taki þátt í gleðinni og setji upp jólasveinahúfurnar í tilefni dagsins.

Ungmennafélag Selfoss mun aðstoða jólasveinana fyrir þessi jól eins og undanfarin ár og verða þeim innan handar með að taka niður pantanir á jólaböll eða vinnustaðaheimsóknir. 

Nánari upplýsingar og pantanir eru í síma 482 4822 eða á netfangið umfs@umfs.is

Ungmennafélag Selfoss 


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica