Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2024

  • 21.6.2024 - 22.6.2024, Eyrarbakki

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, föstudag og laugardag á Eyrarbakka. English below.

Logo_1686913561759

DAGSKRÁ

FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ

17:00 JÓNSMESSUBOLTI UMFE - KÍLÓ
Mæting við Garðstún bakvið Húsið - Skráning á staðnum. Áhorfendur hvattir til að mæta og hvetja sitt lið áfram. Pylsur og drykkir í boði að lokinni keppni.

20:00 FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS | Keyra í gegnum þorpið og flauta (ef veður leyfir)

LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ

12:00 SETNING JÓNSMESSU 2024 - Sjóminjasafnið, Túngata 59

  • LEIKHÓPURINN LOTTA

13:00 - 15:00 HÁTÍÐARHÖLD VIÐ GARÐSTÚN

  • Skapandi sumarstörf í Árborg - ungmenni úr Árborg (kl. 12:00 - 14:00)
  • Hestar frá Jessicu sem krakkar geta tekið hring á
  • Frí andlitsmálun
  • Slökkviliðsbíll kemur og kíkir á okkur og möguleiki á sjúkrabíl og lögreglubíl
  • Karamellukast á Garðstúni
  • Hoppukastalar í boði Björgunarsveitarinnar Bjargar Eyrarbakka

BJÖRGUNARSVEITIN BJÖRG - Skemmtisigling og GGsport með kayaka á Bryggjunni

11:00 - 17:00 

  • Kastalinn - Vintage munir og garðsala. Hjallavegi 3
  • Bílskúrssala - Kristín og Steinar á Hulduhól 59

12:00 SLÖKKVIBÍLLINN OG FERGUSONINN hans Óla í Mundakoti verða á ferðinni um þorpið

13:00 JÓNSMESSUKAFFIHÚS í kjallaranum á Rauða Húsinu | Opið til kl. 16:00

13:00 BOLLYWOOD-dans - Margrét Erla Maack og flokkur sýna og stýra dansi í garðinum við Húsið

13:30 KJÖTSÚPA í boði Rauða hússins - frí ef mætt er með ílát á meðan birgðir endast

13:30 POSTULARNIR, Bifhjólasamtök Suðurlands keyra um bæinn og stoppa

14:00 - 16:00 OPIN HÚS - Í tengslum við sumarsýninguna ,,Konurnar á Eyrarbakka”

  • Edda Óskarsdóttir og Ólafur Andri Ragnarsson taka á móti gestum í Hátúni á Túngötu 53
  • Jónína Óskarsdóttir tekur á móti gestum í Eyri á Eyrargötu 39.
  • Vikar Pétursson og Steinunn Jakobsdóttir taka á móti gestum í Læknishúsinu á Eyrargötu 55

14:00 - 18:00 OPIÐ HÚS

  • ÁSTA VILHELMÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR tekur á móti gestum í Kaldbak, Skúmstaðahverfi til kl. 18:00
  • GAMLA KARTÖFLUGEYMSLAN, heitt á könnunni til kl. 17:00

19:30 SAMSÖNGUR Í HÚSINU
Við syngjum saman úr skólaljóðunum og Heimir Guðmundsson leikur undir á eitt elsta píanó á Suðurlandi

20:30 JÓNSMESSUBRENNA Í FJÖRUNNI - Brennustjóri og eldgleypir Andri Geir
Trúbadorinn Ingvar Valgeirsson heldur uppi fjörinu. Kristín Eiríksdóttir verður með hátíðarræðuna

23:00 RAUÐA HÚSIÐ - Jónsmessuball á efstu hæð
Andri Pétursson heldur uppi stuði. Opið fram á rauða nótt og stemming eftir því!
Aldurstakmark 20 ára, miðaverð 1.500 kr.

Verslunin Bakkinn - opið kl. 10 - 19 á laugardeginum og Jónsmessu tilboð alla helgina
Byggðasafn Árnesinga - söfnin opin frá kl. 10 - 17 frítt aðgengi
Sjóminjasafnið - safnið opið frá kl. 10 - 17 frítt aðgengi
Laugabúð - opið um helgina kl. 11 - 17
Rauða Húsið - opið um helgina kl. 12 - 21
Frítt að veiða í Ölfusárósi fyrir landi Eyrarbakka dagana 21. - 23. júní 2024

JÓNSMESSA | ENGLISH VERSION

Banner



Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

13.12.2025 Miðbær Selfoss Jólasveinar koma úr Ingólfsfjalli

Jólasveinarnir koma úr Ingólfsfjalli til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á Brúartorginu í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica