Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2024

  • 21.6.2024 - 22.6.2024, Eyrarbakki

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, föstudag og laugardag á Eyrarbakka. English below.

Logo_1686913561759

DAGSKRÁ

FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ

17:00 JÓNSMESSUBOLTI UMFE - KÍLÓ
Mæting við Garðstún bakvið Húsið - Skráning á staðnum. Áhorfendur hvattir til að mæta og hvetja sitt lið áfram. Pylsur og drykkir í boði að lokinni keppni.

20:00 FORNBÍLAKLÚBBUR ÍSLANDS | Keyra í gegnum þorpið og flauta (ef veður leyfir)

LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ

12:00 SETNING JÓNSMESSU 2024 - Sjóminjasafnið, Túngata 59

  • LEIKHÓPURINN LOTTA

13:00 - 15:00 HÁTÍÐARHÖLD VIÐ GARÐSTÚN

  • Skapandi sumarstörf í Árborg - ungmenni úr Árborg (kl. 12:00 - 14:00)
  • Hestar frá Jessicu sem krakkar geta tekið hring á
  • Frí andlitsmálun
  • Slökkviliðsbíll kemur og kíkir á okkur og möguleiki á sjúkrabíl og lögreglubíl
  • Karamellukast á Garðstúni
  • Hoppukastalar í boði Björgunarsveitarinnar Bjargar Eyrarbakka

BJÖRGUNARSVEITIN BJÖRG - Skemmtisigling og GGsport með kayaka á Bryggjunni

11:00 - 17:00 

  • Kastalinn - Vintage munir og garðsala. Hjallavegi 3
  • Bílskúrssala - Kristín og Steinar á Hulduhól 59

12:00 SLÖKKVIBÍLLINN OG FERGUSONINN hans Óla í Mundakoti verða á ferðinni um þorpið

13:00 JÓNSMESSUKAFFIHÚS í kjallaranum á Rauða Húsinu | Opið til kl. 16:00

13:00 BOLLYWOOD-dans - Margrét Erla Maack og flokkur sýna og stýra dansi í garðinum við Húsið

13:30 KJÖTSÚPA í boði Rauða hússins - frí ef mætt er með ílát á meðan birgðir endast

13:30 POSTULARNIR, Bifhjólasamtök Suðurlands keyra um bæinn og stoppa

14:00 - 16:00 OPIN HÚS - Í tengslum við sumarsýninguna ,,Konurnar á Eyrarbakka”

  • Edda Óskarsdóttir og Ólafur Andri Ragnarsson taka á móti gestum í Hátúni á Túngötu 53
  • Jónína Óskarsdóttir tekur á móti gestum í Eyri á Eyrargötu 39.
  • Vikar Pétursson og Steinunn Jakobsdóttir taka á móti gestum í Læknishúsinu á Eyrargötu 55

14:00 - 18:00 OPIÐ HÚS

  • ÁSTA VILHELMÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR tekur á móti gestum í Kaldbak, Skúmstaðahverfi til kl. 18:00
  • GAMLA KARTÖFLUGEYMSLAN, heitt á könnunni til kl. 17:00

19:30 SAMSÖNGUR Í HÚSINU
Við syngjum saman úr skólaljóðunum og Heimir Guðmundsson leikur undir á eitt elsta píanó á Suðurlandi

20:30 JÓNSMESSUBRENNA Í FJÖRUNNI - Brennustjóri og eldgleypir Andri Geir
Trúbadorinn Ingvar Valgeirsson heldur uppi fjörinu. Kristín Eiríksdóttir verður með hátíðarræðuna

23:00 RAUÐA HÚSIÐ - Jónsmessuball á efstu hæð
Andri Pétursson heldur uppi stuði. Opið fram á rauða nótt og stemming eftir því!
Aldurstakmark 20 ára, miðaverð 1.500 kr.

Verslunin Bakkinn - opið kl. 10 - 19 á laugardeginum og Jónsmessu tilboð alla helgina
Byggðasafn Árnesinga - söfnin opin frá kl. 10 - 17 frítt aðgengi
Sjóminjasafnið - safnið opið frá kl. 10 - 17 frítt aðgengi
Laugabúð - opið um helgina kl. 11 - 17
Rauða Húsið - opið um helgina kl. 12 - 21
Frítt að veiða í Ölfusárósi fyrir landi Eyrarbakka dagana 21. - 23. júní 2024

JÓNSMESSA | ENGLISH VERSION

Banner



Viðburðadagatal

1.5.2025 15:00 - 16:00 Vallaskóli Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.

Sjá nánar
 

1.5.2025 20:00 - 22:00 Rauða húsið Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka

Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.

Sjá nánar
 

2.5.2025 19:00 - 21:00 Iða íþróttahús Sinfóníuhljómsveit Íslands á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar og nú er ferðinni heitið á Suðurland.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica