Bæjarstjórnarfundur - útsending

Smellið hér til að horfa á útsendinguna


KIA Gullhringurinn 2022

  • 10.9.2022 - 11.9.2022, Sveitarfélagið Árborg

- ATH breytt dagsetning - Sjáumst í KIA Gullhringnum, 10. og 11. september. Vegalengdir fyrir alla hjólara og rafmagnshjólarar velkomnir. 

Frábær skemmtun með upphaf og endi í glæsilegum nýjum miðbæ Selfoss þar sem allt iðar af gleði og góðu bragði. Skoðið vegalengdir og tímasetningar hér að neðan.

Netskráning fyrir KIA Gullhringinn 2022

KIA GULL A FLOKKUR
VILLINGAR (tímataka)

LAUGARDAGINN 10. SEPT KL 17:30 - 59 KM BRAUT
Flokkur fyrir öfluga keppendur sem hafa reynslu af hjólaleiðakeppnum og leikreglum 

  • Skráningargjald: 12.900,- kr
  • Pallaverðlaun fyrir 3 fyrstu sætin í hverjum aldursflokki
  • Vegleg þáttökumedalía fyrir alla keppendur
  • Drykkur og hressing í brautinni. 
  • Drykkir og matur á eftir keppni 
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss

KIA B FLOKKUR
GAULVERJAR (tímataka)

LAUGARDAGINN 10. SEPTEMBER KL 17:00 | 43 KM BRAUT
Flokkur fyrir nýja keppendur í sportinu sem eru tilbúnir að sýna hvað í þeim býr. 

  • Skráningargjald: 11.900,- kr
  • Pallaverðlaun fyrir 3 fyrstu sætin í hverjum aldursflokki
  • Vegleg þáttökumedalía fyrir alla keppendur
  • Drykkur og hressing í brautinni
  • Drykkir og matur á eftir keppni
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss 

KIA FLÓAÁVEITAN
(Fjölskylduflokkur)

LAUGARDAGINN 10. SEPTEMBER KL 17:10 | 43 KM BRAUT 
ENGIN TÍMATAKA - RAFMAGNSHJÓL VELKOMIN.
Flóaáveitan er hjólaleið þar sem áherslan er á að "njóta en ekki þjóta." Allir fá þátttökumedalíu. 

  • Skráningargjald: 11.900,- kr
  • Allir þátttakendur fá medalíu en engin pallaverðlaun
  • Drykkur og hressing í brautinni
  • Drykkir og matur á eftir keppni
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss 

KIA FJÖLSKYLDAN
VOTMÚLAHRINGURINN
 

SUNNUDAGINN 11. SEPTEMBER KL 11:00 | 12 KM BRAUT
ENGIN TÍMATAKA - RAFMAGNSHJÓL VELKOMIN.
Votmúlahringurinn er leið sem hugsuð er fyrir alla fjölskylduna og áherslan á að "njóta en ekki þjóta”. 

  • Skráningargjald: 5.500,- kr
  • Engin tímataka
  • Allir þátttakendur fá medalíu en engin pallaverðlaun
  • Rafmagnshjól leyfð
  • Drykkir og grillveisla hjá BYKO þar sem keppnir endar
  • Frítt í sund og sturtuaðstöðu í Sundhöll Selfoss

Viðburðadagatal

15.9.2023 - 10.10.2023 Listagjáin Haustsýning myndlistarnemenda FSu 2023

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans.

Sjá nánar
 

30.9.2023 - 4.11.2023 Bókasafn Árborgar, Selfoss Skoffín og skrímsli | Bókasafn Árborgar, Selfossi

Laugardaginn 30. september verða nykur, marbendill, fjörulalli, skoffín og fleiri furðuverur í aðalhlutverki á Bóksafninu.

Sjá nánar
 

30.9.2023 10:00 - 12:15 Skrúfan Allir geta teiknað | Nýtt teikninámskeið fyrir byrjendur

Guðrún Arndís Tryggvadóttir myndlistarmaður hefur skipulagt hraðnámskeið í teikningu í Skrúfunni - grósku og sköpunarmiðstöð á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica