Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

  • 30.11.2025, Garðstún

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Jólatréð er á Garðstúni fyrir aftan Húsið og Jólatorgið.


Rauðklæddir karlar láta eflaust sjá sig með gotterí í poka. Börn mega gjarnan hafa vasaljós til að lýsa og leika með í myrkrinu.

Hvetjum öll til að mæta snemma og kíkja á í Húsið og á Jólatorgið, fá sér kakó og vöfflur í Rauða Húsinu og versla handverk af heimafólki.

Jolatorgid-eyrarbakki-tre

Byggasafn-jol


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

30.11.2025 Garðstún Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica