Listagjáin | Hada Kisu - Myndasöguútgáfa
Hada Kisu verður með listasýningu í Listagjánni fimmtudaginn 9. janúar kl. 15:00. Sama dag verður vinnusmiðja kl. 16:00.
Listakonan, myndasögu- og myndskreytirinn, hönnuðurinn og kennarinn Hada Kisu opnar listasýningu sína, Myndasöguútgáfa" í Listagjánni að Austurvegi 2, Selfossi.
Sýninginn opnar fimmtudaginn 9. janúar kl. 15:00. Sama dag býður Hada Kisu áhugasömum að taka þátt í vinnusmiðjunni "Myndræn sagnagerð". Öll velkomin!