Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Listagjáin | Hada Kisu - Myndasöguútgáfa

  • 9.1.2025 - 31.1.2025, Listagjáin

Hada Kisu verður með listasýningu í Listagjánni fimmtudaginn 9. janúar kl. 15:00. Sama dag verður vinnusmiðja kl. 16:00.

Stulka-a-kustListakonan, myndasögu- og myndskreytirinn, hönnuðurinn og kennarinn Hada Kisu opnar listasýningu sína, Myndasöguútgáfa" í Listagjánni að Austurvegi 2, Selfossi.

Sýninginn opnar fimmtudaginn 9. janúar kl. 15:00. Sama dag býður Hada Kisu áhugasömum að taka þátt í vinnusmiðjunni "Myndræn sagnagerð". Öll velkomin!

Nánar um Hada Kisu

Hada-Kisu-poster


Viðburðadagatal

9.1.2025 - 31.1.2025 Listagjáin Listagjáin | Hada Kisu - Myndasöguútgáfa

Hada Kisu verður með listasýningu í Listagjánni fimmtudaginn 9. janúar kl. 15:00. Sama dag verður vinnusmiðja kl. 16:00.

Sjá nánar
 

16.1.2025 19:30 - 21:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Glæpasagnahátíð | JaNoir 2025

Bókasafn Árborgar, Selfossi og Hið íslenska glæpafélag kynna: Glæpasagnahátíð 16. janúar kl. 19:30 að Austurvegi 2, Selfossi.

Sjá nánar
 

18.1.2025 - 19.1.2025 Námskeið í módelteikningu og Masterclass í málun hjá Guðrúnu Tryggva

Í vetur býður Listrými upp á námskeið á sviði myndlistar en nú í janúar hefst fyrsta námskeiðið, námskeið í módelteikningu- og málun.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica