Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Listagjáin | Jónína Sigurjónsdóttir

  • 26.8.2024 - 15.9.2024, Listagjáin

Jónína Sigurjónsdóttir sýnir vatnslitamyndir með stuttum skilaboðum um lífið og leikinn.

  • Jonina-001

Jónína Sigurjónsdóttir hársnyrtir, skáld og myndlistakona sýnir í Listagjánni, Ráðhúsi Árborgar. 

Jónína er fædd og uppalin á Selfossi, bjó lengi á Mýrunum fyrir austan en flutti í Hveragerði fyrir um 20 árum síðan. 

Jonina-03

Myndirnar sem eru til sýnis í Listagjánni eru litlar vatnslitamyndir með stuttum textum um lífið og leikinn.
Sýningin í Listagjánni er sölusýning og verður opin á sama tíma og bókasafnið til 15. september. 

Jonina-02

Verið öll hjartanlega velkomin


Viðburðadagatal

8.11.2025 - 10.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Felix Bergsson heimsækir Bókasafn Árborgar, les úr nýrri bók sinni og syngur með krökkunum!

Öll eru velkomin í gæða og gleðistund á bókasafninu, laugardaginn 8. nóvember kl. 11:00!

Sjá nánar
 

20.11.2025 Miðbær Selfoss Klingjandi jólalög & jólaljósin kveikt á Selfossi

Þann 20. nóvember kl. 18 verður kveikt á jólatré Selfyssinga og öðrum jólaljósum sveitarfélagsins en jóladagskrá hefst kl. 17.30 á Brúartorgi í Miðbæ Selfoss.

Sjá nánar
 

30.11.2025 Garðstún Kveikt á jólatré Eyrbekkinga

Sunnudaginn 30. nóvember 2025 kveikjum við á jólatrénu á Eyrarbakka, dönsum í kringum það og syngjum jólalög með körlum klæddum rauðu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica