Miðnæturopnun 2024 | Sundhöll Selfoss
Ungmennaráð Árborgar stendur fyrir miðnæturopnun í tilefni Menningarmánaðarins október.
Ungmennaráð Árborgar í samstarfi við Sundhöll Selfoss býður ungu fólki á miðnæturopnun í Sundhöllinni fimmtudaginn 17. október kl: 21:00 - 00:00.
Starfsfólk Zelsíuz verður á staðnum.