Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndbrot | Elfar Guðni Þorsteinsson

  • 10.11.2023 - 31.12.2023, Listagjáin

Úrval mynda úr smiðju Elfars Guðna verður til sýnis og sölu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, Austurvegi 2 frá föstudeginum 10. nóvember til og með 31. desember.

Á sýninguna Myndbrot hefur Elfar valið úrval verka frá mismunandi tímum. Alls eru 15 verk til sýnis og sölu í Listagjánni, vatnslita, pastel, túss og acrýl.

„Ég átti margara ára sælutíma í Þjórsárdal, nánar til tekið í Skriðufelsskógi. Þar urðu svarthvítu „túss á pappír“ myndirnar til með samvinnu við náttúruna“  segir Elfar...

og bætir kíminn við að myndirnar séu ekki staðarlýsingar, þarna er meira verið að höndla stemminguna.

Vatnslitamyndirnar á sýningunni koma frá ólíkum stöðum yfir langt tímabil.

Sýninguna er hægt að heimsækja á opnunartíma Bókasafns Árborgar.


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica