Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Myndbrot | Elfar Guðni Þorsteinsson

  • 10.11.2023 - 31.12.2023, Listagjáin

Úrval mynda úr smiðju Elfars Guðna verður til sýnis og sölu í Listagjánni, Bókasafni Árborgar, Austurvegi 2 frá föstudeginum 10. nóvember til og með 31. desember.

Á sýninguna Myndbrot hefur Elfar valið úrval verka frá mismunandi tímum. Alls eru 15 verk til sýnis og sölu í Listagjánni, vatnslita, pastel, túss og acrýl.

„Ég átti margara ára sælutíma í Þjórsárdal, nánar til tekið í Skriðufelsskógi. Þar urðu svarthvítu „túss á pappír“ myndirnar til með samvinnu við náttúruna“  segir Elfar...

og bætir kíminn við að myndirnar séu ekki staðarlýsingar, þarna er meira verið að höndla stemminguna.

Vatnslitamyndirnar á sýningunni koma frá ólíkum stöðum yfir langt tímabil.

Sýninguna er hægt að heimsækja á opnunartíma Bókasafns Árborgar.


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica