Myndlistarfélagi Árnessýslu | Opið hús & sýning í Sandvíkursetri
Laugardaginn 19. október verður opið hús og sýningaropnun í Gallerý Gangi hjá Myndlistarfélagi Árnessýslu við Bankaveg á Selfossi.

Listamenn verða að störfum og heitt á könnunni. Hlökkum til að taka á móti ykkur.




