Opinn kynningarfundur | Átak gegn kynbundnu ofbeldi

  • 25.11.2021, 19:30 - 21:00, Tryggvaskáli

Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi munu SIGURHÆÐIR kynna starfsemi sína fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 19.30 í Tryggvaskála, Selfossi.

Sigurhæðir er ný þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Langar þig að vita meira?

25. nóvember markar upphaf alþjóðlegs 16 daga átaks sem hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember. Við gætum sóttvarna.

Sigurhaedir_bordi

Ýmislegt verður gert þessa 16 daga til að beina athygli að stafrænu ofbeldi

Íslenskir Soroptimistar, sem nú eru um 600 talsins í 19 klúbbum um allt land, munu vera sýnilegir meðal annars með því að klæðast roðagylltum lit, skrifa greinar í blöð og selja appelsínugul blóm eða annan varning. Byggingar í heimabyggð klúbba verða lýstar upp í roðagylltum lit og einnig sendiráð Íslands víða um heim.

Sigurhaedir_dagskra

Nýtt aðsetur SIGURHÆÐA er að Þórsmörk 7, 800 Selfoss

Vefsíða | sigurhaedir.is
Sími | 843 5566
Samfélagsmiðlar | facebook.com/sigurhaedir
Vefpóstur | sigur@sigurhaedir.is


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica