Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Opinn kynningarfundur | Átak gegn kynbundnu ofbeldi

  • 25.11.2021, 19:30 - 21:00, Tryggvaskáli

Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi munu SIGURHÆÐIR kynna starfsemi sína fimmtudaginn 25. nóvember nk. kl. 19.30 í Tryggvaskála, Selfossi.

Sigurhæðir er ný þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Langar þig að vita meira?

25. nóvember markar upphaf alþjóðlegs 16 daga átaks sem hefst á alþjóðadegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi og lýkur á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna 10. desember. Við gætum sóttvarna.

Sigurhaedir_bordi

Ýmislegt verður gert þessa 16 daga til að beina athygli að stafrænu ofbeldi

Íslenskir Soroptimistar, sem nú eru um 600 talsins í 19 klúbbum um allt land, munu vera sýnilegir meðal annars með því að klæðast roðagylltum lit, skrifa greinar í blöð og selja appelsínugul blóm eða annan varning. Byggingar í heimabyggð klúbba verða lýstar upp í roðagylltum lit og einnig sendiráð Íslands víða um heim.

Sigurhaedir_dagskra

Nýtt aðsetur SIGURHÆÐA er að Þórsmörk 7, 800 Selfoss

Vefsíða | sigurhaedir.is
Sími | 843 5566
Samfélagsmiðlar | facebook.com/sigurhaedir
Vefpóstur | sigur@sigurhaedir.is


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica