Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Páskaegg í lit | Vinnusmiðja

  • 13.4.2025 - 21.4.2025, Byggðasafn Árnesinga

Byggðasafn Árnesinga opnar litríkt eggjaverkstæði í gamla fjárhúsinu á baklóð Hússins.

Ungir og gamlir safnagestir mega mála og skreyta hænuegg í tilefni páska

Allt efni er á staðnum, smiðjan er sjálfbær og opin á sama tíma og safnið kl. 13.00 - 17.00

Frítt er á safnið á opnun páskasýningar, ENDUR(Á)LIT, laugardaginn 12. apríl en annars gildir almennur aðgangseyrir og hver miði gildir sem árskort.

Öll velkomin!

Byggdasafn_logo_midja


Viðburðadagatal

2.10.2025 - 30.10.2025 Bókasafn Árborgar Stokkseyri Gömlu albúmin á Stokkseyri

Komdu að gramsa og leita að kunnuglegum andlitum alla þriðjudaga og fimmtudaga í október.

Sjá nánar
 

5.10.2025 - 2.11.2025 Byggðasafn Árnesinga Menningarmánuðurinn október á Byggðasafni Árnesinga

Í menningarmánuðinum verður ýmislegt í boði á Byggðasafni Árnesinga. Leiðsagnir verða á sumarsýningu safnsins „Yfir beljandi fljót“, ratleikur verður í boði alla sunnudaga og fróðlegir fyrirlestrar verða í varðveisluhúsi safnsins. Einn sunnudag býður Þjóðbúningafélag Íslands upp á glæsilega dagskrá og Leikfélag Eyrarbakka stendur fyrir einstöku bíókvöldi.

Sjá nánar
 

15.10.2025 - 30.10.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sundsýning á Bókasafni Árborgar Selfossi

Þann 15.- og 29. okt verður farið yfir fyrstu ár Sunddeildar Umf. Selfoss og frumherja deildarinnar minnst.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica