Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Páskaegg í lit | Vinnusmiðja

  • 13.4.2025 - 21.4.2025, Byggðasafn Árnesinga

Byggðasafn Árnesinga opnar litríkt eggjaverkstæði í gamla fjárhúsinu á baklóð Hússins.

Ungir og gamlir safnagestir mega mála og skreyta hænuegg í tilefni páska

Allt efni er á staðnum, smiðjan er sjálfbær og opin á sama tíma og safnið kl. 13.00 - 17.00

Frítt er á safnið á opnun páskasýningar, ENDUR(Á)LIT, laugardaginn 12. apríl en annars gildir almennur aðgangseyrir og hver miði gildir sem árskort.

Öll velkomin!

Byggdasafn_logo_midja


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica