Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Samfélagslögreglan og farsælt samfélag

  • 19.3.2024, 19:00 - 21:00, Stekkjaskóli

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. English below.

Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi

Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna og ungmenna að leiðarljósi. Með auknu samstarfi á milli þjónustukerfa getum við enn frekar stutt við velferð fjölskyldna í samfélaginu okkar.

Dagskrá

  • kl. 19:00 Hvernig getur samfélag stutt við farsæld barns – kynning frá Fjölskyldusviði Árborgar
  • kl. 19:45 Boðið upp á súpu og kaffihressingu
  • kl. 20:00 Hlutverk lögreglunnar - kynning frá samfélagslögreglunni á Suðurlandi um áskoranir í nútíma samfélagi og hlutverk lögreglunnar þegar kemur að farsæld
  • kl. 21:00 Dagskrárlok

Við vonumst eftir því að sjá sem flest

Samfelagslogreglan-banner

Community police and a successful society

Árborg's prevention team in collaboration with the Police in the south and Árborg's Family Division invites you to a soup meeting on Tuesday, March 19 at 19:00 at Stekkjaskóli.

The theme of the meeting is well-being and success in modern society

It is the common task of all of us to have the well-being and success of children and young people as our guiding light. With increased collaboration between service systems, we can further support the well-being of families in our community.

Program

  • 19:00 How can society support a child's success - presentation from Árborg's Family Division.
  • 19:45 Soup and coffee refreshment served
  • 20:00 The role of the police - a presentation from the community police in the south about challenges in modern society and the role of the police when it comes to success.
  • 21:00 End of program

We hope to see as many as possible


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica