Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

  • 16.6.2020, 10:00 - 11:30, Austurvegi 2

Héraðsskjalasafn Árnesinga óskar eftir ykkar aðstoð við að nafngreina m.a. fólk og staði á ljósmyndum. 

Fundurinn verður á 3. hæð Ráðhúss Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi. Um leið hvetjum við fólk sem á myndir af Sunnlendingum og sýna menningu okkar og sögu, til þess að afhenda þær safninu, komandi kynslóðum til gagns og gamans.

Allir velkomnir.

2019_33_Grof_00177-large


Viðburðadagatal

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 2.11.2025 Sveitarfélagið Árborg Menningarmánuðurinn október

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica