Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

  • 16.6.2020, 10:00 - 11:30, Austurvegi 2

Héraðsskjalasafn Árnesinga óskar eftir ykkar aðstoð við að nafngreina m.a. fólk og staði á ljósmyndum. 

Fundurinn verður á 3. hæð Ráðhúss Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi. Um leið hvetjum við fólk sem á myndir af Sunnlendingum og sýna menningu okkar og sögu, til þess að afhenda þær safninu, komandi kynslóðum til gagns og gamans.

Allir velkomnir.

2019_33_Grof_00177-large


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

14.12.2025 Gamla kartöflugeymslan á Eyrarbakka Jólajazz í Gömlu kartöflugeymslunni

Öll hjartanlega velkomin á hlýlega jólatónleika í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka þann 14.desember kl. 20:00.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica