Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

  • 16.6.2020, 10:00 - 11:30, Austurvegi 2

Héraðsskjalasafn Árnesinga óskar eftir ykkar aðstoð við að nafngreina m.a. fólk og staði á ljósmyndum. 

Fundurinn verður á 3. hæð Ráðhúss Árborgar að Austurvegi 2, Selfossi. Um leið hvetjum við fólk sem á myndir af Sunnlendingum og sýna menningu okkar og sögu, til þess að afhenda þær safninu, komandi kynslóðum til gagns og gamans.

Allir velkomnir.

2019_33_Grof_00177-large


Viðburðadagatal

10.6.2025 - 22.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Sumarfrístund 2025

Sumarfrístund verður frá 10. júní til 22. ágúst 2025. 

Sjá nánar
 

20.6.2025 - 4.7.2025 Sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra 2025

Sumarbúðir ÍF verða haldnar í 40. sinn í sumar þar sem við höldum áfram frábærri stemningu og skemmtun á Laugarvatni. 

Sjá nánar
 

5.7.2025 - 6.7.2025 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyri 2025

Bryggjufjör, Nammi bræður, BMX Brós, Klifurveggur, Leikhópurinn Lotta - Hrói Höttur, Draugabarinn opinn, Markaður og margt fleira! Sjá nánar um dagskrá Bryggjuhátíðar.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica