Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Selfossþorrablót 2020

  • 25.1.2020 - 26.1.2020, 19:00 - 3:00, Íþróttarhúsið Vallaskóla

Selfossþorrablót 2020 verður laugardagskvöldið 25. janúar í Íþróttahúsinu Vallaskóla, en þetta er í 19. skiptið sem blótið er haldið. 

Dagskráin í ár verður afar fjölbreytt og eitthvað fyrir alla s.s. Dans á rósum, Huginn, Saga Garðars, Sigurjón frá Skollagróf og veislustjóri er hin geðþekki formaður „nýbúa-samtakana“ Maggi Peran. Blótið er búið að festa sig í sessi sem ein besta leiðin fyrir nýbúa á svæðinu til að öðlast alvöru „Selfoss-hjarta“ og eru allir íbúar og sérílagi nýbúar sérstaklega velkomnir, enda blótið kjörin vetvangur til að kynnast nágrannanum.

Miðasala á blótið og ballið fer fram dagana 8. - 24. janúar og fer hún fram í Galleri Ozone Selfossi og á tix.is. Miðaverð á blótið og ballið er 7.600 kr. en sérstakt forsölutilboð verður 8. til 15. janúar á aðeins 7.200 kr. Allar nánari upplýsingar um blótið má finna á fésbókarsíðu blótssins undir "Selfossþorrablót"


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica