Sjóðurinn góði | Amnesty International

  • 1.12.2022 - 16.12.2022, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Pakkar fyrir Sjóðinn góða og alþjóðleg herferð Amnesty International á bókasafni Árborgar, Selfossi.

Sjóðurinn góði

Tekið er á móti pökkum fyrir Sjóðinn góða á bókasafni Árborgar, Selfossi. Sjóðurinn góði úthlutar jólagjöfum til hjálpar þeim sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Hægt er að fá merkimiða við afgreiðsluna sem og sérsaumaða gjafapoka fyrir 300 kr. sem renna til Sjóðsins góða. 

Síðasti skiladagur er 16. Desember

Alþjóðlegri herferð Amnesty International

Taktu þátt í alþjóðlegri herferð Amnesty International og skrifaðu undir 10 áríðandi mál einstaklinga sem beittir eru alvarlegum órétti. Hægt er að skrifa undir bréfin á bókasafninu eða á netinu á amnesty.is. 

Þitt nafn bjargar lífi!


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica