Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sjöl í Listagjánni

  • 19.11.2025 - 20.12.2025, Listagjáin

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjölin eru í öllum mögulegum stærðum, litum og mynstrum og makalaust falleg! Við skorum á ykkur að sjá hver eru gerð eftir sömu uppskrift því þau virðast öll gjörólík.

Konurnar sem eiga verk á sýningunni eru:

Guðný Gunnarsdóttir, Aðalbjörg Runólfsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Mjöll Einarsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir, Hansína Jónsdóttir og Sigurbjörg Gísladóttir.

Arborg-Blatt-STORT-Texti-til-hlidar-2362pix_1677665101135Bokasaf-logo


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

11.12.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Blokkflautunemendur í Tónlistarskóla Árnesingakoma í heimsókn

Blokkflautunemendur koma í heimsókn og spila fyrir gesti á Bókasafninu á Selfossi fimmtudaginn 11. desember klukkan 15:45

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica