Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Skipti- og gjafabókamarkaður Móðurmáls

  • 20.4.2024, 10:00 - 14:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Laugardaginn 20. apríl býður Bókasafn Móðurmáls í samstarfi við Bókasafn Árborgar Selfossi öllum áhugasömum á skipti- og gjafabókamarkað á Bókasafninu á Selfossi (English below).

Bókasafn Móðurmáls er að gefa fullt af góðum barnabókum á fjölmörgum tungumálum

Þetta eru allt aukaeintök eða bækur sem Móðurmál er ekki að taka inn í safnið og vilja gefa nýtt heimili. 
Við hvetjum öll til að koma með barna– og unglingabækur á öllum erlendum tungumálum sem geta öðlast framhaldslíf og veitt öðrum gleði á nýjum heimilum.

Bókasafn Móðurmáls er sjálfboðarekið bókasafn með erlendum tungumálum fyrir börn og ungmenni

Bókasafn Móðurmáls á um 8.500 bækur á 94 tungumálum og er hægt að sjá safnkost þeirra á samskrá íslenskra bókasafna. 

Móðurmál - samtök um tvítyngi | Leitir

Bókasafnið er staðsett á Suðurlandsbraut 6 og er opið á föstudögum frá kl. 15 - 17 auk þess að vera opið einn til tvo laugardaga í hverjum mánuði. 
Við vonumst til að sjá sem flest og heyra fjölbreytt tungumál í öllum krókum og kimum!

Móðurmál | Bókasafn

-----

This year Bókasafn Móðurmáls – together with Bókasafn Árborgar Selfossi, invites you to a book exchange/donation market in Bókasafn Árborgar Selfossi on Saturday april 20th from 10 am to 14 pm

We are giving away lots of good children's books in various languages

These are all extra copies or books that are not suited to the library, and we are hoping for them to get a new home.Everybody is encouraged to bring books for children and youngsters in any language to exchange so that they can bring joy in new homes.

Móðurmál's library is a voluntary base library with foreign languages for children and youth

We have around 8.500 books in 94 languages and it's possible to see our collection on union catalogue for Icelandic libraries. 

Móðurmál - Union catalogue for Icelandic libraries

The library is located in Suðurlandsbraut 6 and is open every Friday from 15 - 17 and also 1-2 Saturdays every month. We hope to see as many of you as possible and to hear mother tongues from all over the world in every corner of the house! 

Móðurmál | Further information


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

23.5.2024 20:00 - 21:00 Strandarhlaup 2024

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra fimmtudaga í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica