Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Smyrill, hænur og hefðardúfur

  • 13.10.2024, 11:00 - 15:00, Brandshús í Flóa

Ragnar Sigurjónsson bréfdúfubóndi í Brandshúsum í Flóa ætlar að taka á móti gestum í tilefni af Menningarmánuðinum október. 

  • Ragnar

Ragnar á fjöldann allan af alls konar fuglum og nýverið bjargaði hann Smyrli sem lá slasaður í vegakanti.

Fuglar

Það er óhætt að segja um fuglahópinn hans Ragnars að sjón sé sögu ríkari!


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica