Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Smyrill, hænur og hefðardúfur

  • 13.10.2024, 11:00 - 15:00, Brandshús í Flóa

Ragnar Sigurjónsson bréfdúfubóndi í Brandshúsum í Flóa ætlar að taka á móti gestum í tilefni af Menningarmánuðinum október. 

  • Ragnar

Ragnar á fjöldann allan af alls konar fuglum og nýverið bjargaði hann Smyrli sem lá slasaður í vegakanti.

Fuglar

Það er óhætt að segja um fuglahópinn hans Ragnars að sjón sé sögu ríkari!


Viðburðadagatal

5.8.2025 - 31.8.2025 Sveitarfélagið Árborg Einu sinni á ágústkvöldi

Rómantískur ágústmánuður

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Listagjáin Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

15.8.2025 - 15.9.2025 Sundhöll Selfoss Hálendisvinirnir opna hjörtu sín. ,,Það sem hjartað veit í dag veit höfuðið á morgun”

Samsýning Davíðs Samúelssonar og Sólveigar Þorbergsdóttur í Listagjánni og Norðurgangi, Sundhöll Selfoss. Sýningin stendur frá 15. ágúst til 15. september 2025.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica