Smyrill, hænur og hefðardúfur
Ragnar Sigurjónsson bréfdúfubóndi í Brandshúsum í Flóa ætlar að taka á móti gestum í tilefni af Menningarmánuðinum október.
Ragnar á fjöldann allan af alls konar fuglum og nýverið bjargaði hann Smyrli sem lá slasaður í vegakanti.
Það er óhætt að segja um fuglahópinn hans Ragnars að sjón sé sögu ríkari!