Söngstund í Selfosskirkju
Kirkjukór Selfosskirkju býður þér upp á Söngstund í Selfosskirkju sunnudaginn 13. október kl. 17:00.
Sunnudaginn 13. október kl. 17:00, verður opin söngstund í Selfosskirkju með alla kóra kirkjunnar
Gestir Söngstundar í Selfosskirkju eru félagar í Kirkjukór Hraungerdis og Villingaholts.
Það verða á dagskránni sálmar, gamlir sem allir þekkja og nýjar sem er gott að kynnast.
Við hvetjum öll til að mæta, taka undir í söngnum og eiga um leið notarlega stund í kirkjunni okkar.