Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Strandarhlaup 2024

  • 2.5.2024, 20:00 - 21:00, Skálinn
  • 9.5.2024, 20:00 - 21:00
  • 16.5.2024, 20:00 - 21:00
  • 23.5.2024, 20:00 - 21:00

Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar við Skálann verður haldið fjóra fimmtudaga í röð.

Fyrsta Strandarhlaup Ungmennafélags Stokkseyrar er haldið fimmtudaginn 2. maí í ár. Hlaupin byrja kl. 20:00 og er mæting við Skálann (sjoppan).

Hlaupið er 800 metra og hentar því öllum aldurshópum - foreldrar eru sérstaklega hvattir til að mæta mð börnunum sínum og hafa gaman!

Ljúka þarf 3 af 4 hlaupum til að vinna sér inn verðlaunapening og veitt verða verðlaun fyrir besta tíma kvenna og karla.

Strandarhlaupið 2024 er eftirfarandi fjóra fimmtudaga í maí: 

  • 02. maí, fimmtudagur
  • 09. maí, fimmtudagur
  • 16. maí, fimmtudagur
  • 23. maí, fimmtudagur

Ungmennafelag-stokkseyrar_1713515990618


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica