Sumarlestur 2023

  • 7.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 14.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 21.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 28.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Í ár verður haldið sérstaklega hátíðlega upp á Sumarlesturinn með sama þemað og notað var í allra fyrsta Sumarlestrinum, Hafið.  

Við fáum gesti, tökum þátt í happdrætti, spilum leiki og fyrst og fremst verður stuðlað að því að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnunum.

Sumarlestur hefst 7. júní kl. 13:00 og verður alla miðvikudaga í júní

Þátttaka er ókeypis. Börn á aldrinum 8 - 11 ára geta tekið þátt en þurfa að skrá sig. Mæting er alveg frjáls, ef þátttakandi kemst t.d. bara í helming af tímunum.

Hægt er að skrá þátttakendur hérna fyrir neðan eða með því að fylla út þátttökublað í afgreiðslu Bókasafns Árborgar, Selfossi.

Gleðilegt lestrarsumar!

Skráning | Sumarlestur 2023


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica