Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarlestur 2023

  • 7.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 14.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 21.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 28.6.2023, 13:00 - 15:00, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Í ár fögnum við því að 30 ár eru liðin frá fyrsta sumarlestrinum! 

Í ár verður haldið sérstaklega hátíðlega upp á Sumarlesturinn með sama þemað og notað var í allra fyrsta Sumarlestrinum, Hafið.  

Við fáum gesti, tökum þátt í happdrætti, spilum leiki og fyrst og fremst verður stuðlað að því að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnunum.

Sumarlestur hefst 7. júní kl. 13:00 og verður alla miðvikudaga í júní

Þátttaka er ókeypis. Börn á aldrinum 8 - 11 ára geta tekið þátt en þurfa að skrá sig. Mæting er alveg frjáls, ef þátttakandi kemst t.d. bara í helming af tímunum.

Hægt er að skrá þátttakendur hérna fyrir neðan eða með því að fylla út þátttökublað í afgreiðslu Bókasafns Árborgar, Selfossi.

Gleðilegt lestrarsumar!

Skráning | Sumarlestur 2023


Viðburðadagatal

23.9.2025 - 4.11.2025 Bókasafn Árborgar, Selfoss Komdu að tala íslensku | Bókasafn Árborgar Selfossi

Á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00 hittumst við á bókasafninu og spjöllum saman.

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 29.10.2025 Sandvíkursetur Vatnslitastundir hjá Myndlistarfélaginu í Menningarmánuði

Fjórar vatnslitastundir í október, þann 1., 15., 22., og 29. október

Sjá nánar
 

1.10.2025 - 2.11.2025 Sveitarfélagið Árborg Menningarmánuðurinn október

Dagskrá menningarmánaðar í heild sinni 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica