Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarlestur 2024

  • 6.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 13.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 20.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 27.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Sumarlestur Bókasafns Árborgar Selfossi hefst með prompi og prakt þann 6. júní kl. 13 þegar við fáum Gunnar Helgason í heimsókn! 

Sumarlestur er fyrir börn á aldrinum 8 - 11 ára

Sumarlestur er alla fimmtudaga í júní kl. 11:00 eða kl. 13:00 og stendur yfir í u.þ.b. klukkutíma. 

Við fáum gesti, tökum þátt í happdrætti, spilum leiki og fyrst og fremst verður stuðlað að því að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnunum. 

Þátttaka er ókeypis. Skráning er nauðsynleg en mæting er alveg frjáls, t.d. ef þátttakandi kemst bara í suma tímana.

 


Viðburðadagatal

31.12.2025 Sveitarfélagið Árborg Áramótabrennur 2025

Áramótabrennur og flugeldasýningar áramótin 2025

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica