Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarlestur 2024

  • 6.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 13.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 20.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 27.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Sumarlestur Bókasafns Árborgar Selfossi hefst með prompi og prakt þann 6. júní kl. 13 þegar við fáum Gunnar Helgason í heimsókn! 

Sumarlestur er fyrir börn á aldrinum 8 - 11 ára

Sumarlestur er alla fimmtudaga í júní kl. 11:00 eða kl. 13:00 og stendur yfir í u.þ.b. klukkutíma. 

Við fáum gesti, tökum þátt í happdrætti, spilum leiki og fyrst og fremst verður stuðlað að því að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnunum. 

Þátttaka er ókeypis. Skráning er nauðsynleg en mæting er alveg frjáls, t.d. ef þátttakandi kemst bara í suma tímana.

 


Viðburðadagatal

16.9.2025 - 24.9.2025 Litla Leikhúsið Grunnnámskeið í leiklist / Theater workshop

Leikfélag Selfoss verður með leiklistarnámskeið fyrir nýliða og þá sem reyndari eru í haust / Leikfélag Selfoss will be hosting a theatre workshop this fall for both beginners and those with more experience

Sjá nánar
 

18.9.2025 - 25.9.2025 Selfosskirkja Gefðu íslensku séns - Hraðstefnumót við íslenskuna 18. - og 25. september

Fyrirkomulagið verður eins og á hraðstefnumóti eða svokölluðu speed-dating nema hvað markmiðið er að æfa sig í íslensku

Sjá nánar
 

23.9.2025 - 30.9.2025 Sundhöll Selfoss Íþróttavika Evrópu - Zumba sundlaugarpartí í Sundhöll Selfoss 27. september

Í tilefni af íþróttaviku Evrópu dagana 23. - 30. september 2025 þá verður boðið upp á Zumba tíma með Gunnhildi Þórðardóttur í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica