Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sumarlestur 2024

  • 6.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 13.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 20.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss
  • 27.6.2024, Bókasafn Árborgar, Selfoss

Sumarlestur Bókasafns Árborgar Selfossi hefst með prompi og prakt þann 6. júní kl. 13 þegar við fáum Gunnar Helgason í heimsókn! 

Sumarlestur er fyrir börn á aldrinum 8 - 11 ára

Sumarlestur er alla fimmtudaga í júní kl. 11:00 eða kl. 13:00 og stendur yfir í u.þ.b. klukkutíma. 

Við fáum gesti, tökum þátt í happdrætti, spilum leiki og fyrst og fremst verður stuðlað að því að viðhalda lestrarhæfni og kynna ævintýraheim bóka fyrir börnunum. 

Þátttaka er ókeypis. Skráning er nauðsynleg en mæting er alveg frjáls, t.d. ef þátttakandi kemst bara í suma tímana.

 


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

20.6.2024 Bókasafn Árborgar, Selfoss Sumarlestur 2024

Sumarlestur Bókasafns Árborgar Selfossi hefst með prompi og prakt þann 6. júní kl. 13 þegar við fáum Gunnar Helgason í heimsókn! 

Sjá nánar
 

21.6.2024 - 22.6.2024 Eyrarbakki Jónsmessuhátíð Eyrarbakka 2024

Sjá nánar um fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna, föstudag og laugardag á Eyrarbakka. English below.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica