Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sundhöll Selfoss 60 ára

  • 24.7.2020, 6:30 - 19:00, Sundhöll Selfoss

Föstudaginn 24. júlí fagnar Sundhöll Selfoss því að 60 ár eru síðan Sundhöllin var opnuð 1960.

Í tilefni dagsins verður frítt í Sundhöll Selfoss og býður sveitarfélagið upp á afmælisköku í anddyri Sundhallarinnar.
Félagar úr Harmonikufélagi Selfoss mæta upp úr kl. 07:00 og spila fyrir gesti.

Afmælisdagskrá hefst kl. 16:00 í sundlaugargarðinum

  • Ávarp fulltrúa bæjarstjórnar
  • Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið árið 1960
  • Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson spila vel valin lög fyrir sundlaugargesti
  • Sundholl-selfoss_1595254745155


 


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

24.4.2024 - 31.5.2024 Sundhöll Selfoss Með mold á hnjánum | Sundhöll Selfoss

Saga og þróun garðyrkju í Árnessýslu ásamt uppbyggingu ylræktunar og útiræktunar eru rakin í þessari fróðlegu sýningu í Sundhöll Selfoss.

Sjá nánar
 

8.5.2024 18:00 - 19:00 Hópshlaupið 2024

Mæting við Steinskot rétt fyrir klukkan 18:30 og hlaupið hefst þegar allir hafa verið skráðir. 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica