Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Sundhöll Selfoss 60 ára

  • 24.7.2020, 6:30 - 19:00, Sundhöll Selfoss

Föstudaginn 24. júlí fagnar Sundhöll Selfoss því að 60 ár eru síðan Sundhöllin var opnuð 1960.

Í tilefni dagsins verður frítt í Sundhöll Selfoss og býður sveitarfélagið upp á afmælisköku í anddyri Sundhallarinnar.
Félagar úr Harmonikufélagi Selfoss mæta upp úr kl. 07:00 og spila fyrir gesti.

Afmælisdagskrá hefst kl. 16:00 í sundlaugargarðinum

  • Ávarp fulltrúa bæjarstjórnar
  • Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið árið 1960
  • Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson spila vel valin lög fyrir sundlaugargesti
  • Sundholl-selfoss_1595254745155


 


Viðburðadagatal

7.9.2024 - 6.10.2024 Byggðasafn Árnesinga Gullspor í Sjóminjasafninu

September mánuður á Sjóminjasafninu verður tileinkaður arfleið gull- og silfursmiða í héraðinu.

Sjá nánar
 

21.9.2024 11:00 - 12:00 Bókasafn Árborgar, Selfoss Kúkur, piss og prump í Bókasafninu

Sævar Helgi Bragason kemur í heimsókn á Bókasafn Árborgar Selfossi og les úr nýjustu bókinni sinni Kúkur, piss og prump.

Sjá nánar
 

23.9.2024 17:00 - 18:00 Grænumörk 5 Íbúafundur | Árborg 2040

Annar hluti við mótun atvinnustefnu fyrir neðri hluta Árnessýslu er í formi íbúafundar þar sem horft verður til framtíðar. English below | Język polski poniżej

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica