Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Sundhöll Selfoss 60 ára

  • 24.7.2020, 6:30 - 19:00, Sundhöll Selfoss

Föstudaginn 24. júlí fagnar Sundhöll Selfoss því að 60 ár eru síðan Sundhöllin var opnuð 1960.

Í tilefni dagsins verður frítt í Sundhöll Selfoss og býður sveitarfélagið upp á afmælisköku í anddyri Sundhallarinnar.
Félagar úr Harmonikufélagi Selfoss mæta upp úr kl. 07:00 og spila fyrir gesti.

Afmælisdagskrá hefst kl. 16:00 í sundlaugargarðinum

  • Ávarp fulltrúa bæjarstjórnar
  • Pétur Kristjánsson og Martein Sigurgeirsson synda heiðurssund í tilefni dagsins en þeir syntu vígslusundið árið 1960
  • Karítas Harpa Davíðsdóttir og Alexander Freyr Olgeirsson spila vel valin lög fyrir sundlaugargesti
  • Sundholl-selfoss_1595254745155


 


Viðburðadagatal

5.8.2020 10:00 - 15:00 Grænumörk 5 Þjóðveldisbærinn Stöng - ferð fyrir eldri borgara

Sveitarfélagið Árborg býður eldri borgurum sveitarfélagsins í ferð, miðvikudaginn 5. ágúst

Sjá nánar
 

6.8.2020 - 9.8.2020 Selfoss Sumar á Selfossi

Sumar á Selfossi fer fram aðra helgina í ágúst ár hvert, frá fimmtudegi til sunnudags. Laugardagurinn hefst með morgunverðarhlaðborði í stóra tjaldinu í miðbæjargarðinum á Selfossi.

Sjá nánar
 

7.8.2020 10:00 - 12:00 Austurvegi 2 Samstarfsfundur um greiningu á ljósmyndum

Héraðsskjalasafni Árnesinga var á dögunum afhent myndasafn frá hjónunum Árna Guðmundssyni og Guðrúnu Bárðardóttur og annað frá Önnu Guðrúnu Bjarnardóttur frá Holti 

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica