Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Þá breyttist allt | Opið hús í Grænumörk

  • 17.10.2024, 14:30 - 16:00, Grænumörk 5

Opið hús í Grænumörk með Félagi eldri borgara á Selfossi. Margrét Blöndal les upp úr viðtalsbók sinni Þá breyttist allt.

Í viðtalsbókinni Þá breyttist allt ræða þær Margrét Blöndal og Guðríður Haraldsdóttir við 11 einstaklinga sem mætti kannski kalla nýja Íslendinga. 

Sumir fluttu til Íslands vegna átaka heima fyrir, aðrir eltu ástina eða fluttu vegna vinnu. Sögurnar á bak við hvern og einn eru jafn ólíkar og þær eru margar. Eitt eiga þær þó sameiginlegt; þegar þetta fólk flutti til Íslands þá breyttist allt.

Feb-selfossi-logo


Viðburðadagatal

13.1.2026 - 13.2.2026 Listagjáin Vöxtur - Berglind Ragna opnar sýningu í Listagjánni

Myndlistarsýningin „Vöxtur“ opnaði í gær og verður í Listagjánni til 13. febrúar 2026. Hana má bera augum á opnunartíma Bókasafns Árborgar Selfossi. 

Sjá nánar
 

22.1.2026 Bókasafn Árborgar, Selfoss Janoir - Glæpasagnakvöld

Bókasafn Árborgar Selfossi í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag standa fyrir glæpasagnakvöldi fimmtudaginn 22. janúar kl. 19:30.

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica