Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Þorrablót Stokkseyrar 2020

  • 15.2.2020 - 16.2.2020, 19:00 - 3:00, Íþróttahúsið á Stokkseyri

Búnaðarfélag Stokkseyrar hefur umsjón með þorrablótinu í íþróttahúsinu á Stokkseyri 15. febrúar 2020.
Húsið opnar kl. 19:00 - Borðhald hefst kl. 20:00

Hljómsveitin Rubix sér um ballið. Veisluþjónusta Suðurlands sér um matinn.
Skemmtiatriði úr smiðju nefndarinnar.
Miðaverð 7.500 kr.
Miðasala fer fram í íþróttahúsinu sunnudaginn 2. febrúar kl 20:00

Sjáumst hress!
Nefndin


Viðburðadagatal

12.1.2026 Ráðhús Árborgar Íbúafundur - Kynning á fjárhagsáætlun Árborgar 2026

Sveitarfélagið Árborg boðar til íbúafundar mánudaginn 12. janúar 2026 kl. 18:00 í Ráðhúsi Árborgar. Fundurinn verður haldinn í fundarsal ráðhússins á 3. hæð. 

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica