Þorrablót Stokkseyrar 2020

  • 15.2.2020 - 16.2.2020, 19:00 - 3:00, Íþróttahúsið á Stokkseyri

Búnaðarfélag Stokkseyrar hefur umsjón með þorrablótinu í íþróttahúsinu á Stokkseyri 15. febrúar 2020.
Húsið opnar kl. 19:00 - Borðhald hefst kl. 20:00

Hljómsveitin Rubix sér um ballið. Veisluþjónusta Suðurlands sér um matinn.
Skemmtiatriði úr smiðju nefndarinnar.
Miðaverð 7.500 kr.
Miðasala fer fram í íþróttahúsinu sunnudaginn 2. febrúar kl 20:00

Sjáumst hress!
Nefndin


Viðburðadagatal

20.6.2020 - 31.7.2020 14:00 - 17:00 Samkomuhúsið Staður Landslag, fólk og fuglar

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní kl. 14:00

Sjá nánar
 

3.7.2020 - 4.7.2020 Stokkseyri Bryggjuhátíð Stokkseyrar - Brú til brottfluttra

Bryggjuhátíðin er árleg bæjar- og fjölskylduhátíð á Stokkseyri. Næg tjaldsvæði og glæsileg dagskrá. Fjöldi félaga og fyrirtækja styrkja hátíðina hvert ár.

Sjá nánar
 
160104132919-2

3.7.2020 - 26.7.2020 Gallery Stokkur Heima - Ljósmyndasýning | Hanna Siv Bjarnardóttir

Hanna Siv Bjarnardóttir heimsótti nokkra af eldri íbúum Stokkseyrar. Í stuttri heimsókn er hægt að komast að ýmsu um manneskjuna sem þar býr en heimilið endurspeglar persónuleika og sögu fólks.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica