Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Þorrablót Stokkseyrar 2020

  • 15.2.2020 - 16.2.2020, 19:00 - 3:00, Íþróttahúsið á Stokkseyri

Búnaðarfélag Stokkseyrar hefur umsjón með þorrablótinu í íþróttahúsinu á Stokkseyri 15. febrúar 2020.
Húsið opnar kl. 19:00 - Borðhald hefst kl. 20:00

Hljómsveitin Rubix sér um ballið. Veisluþjónusta Suðurlands sér um matinn.
Skemmtiatriði úr smiðju nefndarinnar.
Miðaverð 7.500 kr.
Miðasala fer fram í íþróttahúsinu sunnudaginn 2. febrúar kl 20:00

Sjáumst hress!
Nefndin


Viðburðadagatal

20.11.2025 - 23.11.2025 Sandvíkursetur Jólamarkaður Myndlistarfélags Árnessýslu

Jólamarkaður Myndlistarfélagsins opnar fimmtudaginn 20. nóvember kl. 18:00–21:00, sama kvöld og kveikt verður á jólaljósunum í bænum. Þá er tilvalið að rölta við, njóta andrúmsloftsins og styðja við listamennina í nærumhverfinu.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Íþróttahúsið á Stokkseyri Jólabingó

10.bekkur í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri verður með fjáröflunarbingó sunnudaginn 23. nóvember kl. 17.00.

Sjá nánar
 

23.11.2025 Samkomuhúsið Staður Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka

Jólabasar Kvenfélagsins á Eyrarbakka verður haldinn þann 23. nóvember kl 14 í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica