Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tónastund | Sumarnámskeið 2022

  • 27.6.2022 - 1.7.2022, 9:00 - 12:00, Tónlistarskóli Árnesinga

Leikjanámskeið fyrir 6 - 10 ára áhugasama tónlistarnemendur

Tonastund-banner

Sumarnámskeið fyrir hressa og káta krakka í tónlistarnámi. Farið verður í leiki, spilað og sungið saman. Við kynnumst mismunandi tónlist og höfum gaman að því að spila og gera tónlist saman.

Námskeiðið fer fram í sal Tónlistarskóla Árnesinga á Selfossi

Endilega sendið fyrirspurn á tonastund@gmail.com ef spurningar vakna! Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má á Facebooksíðu Tónastundar.

Verð: 10.000 kr
Gott að hafa með nesti

Elísabet Anna og Katrín Birna


Viðburðadagatal

31.12.2025 Sveitarfélagið Árborg Áramótabrennur 2025

Áramótabrennur og flugeldasýningar áramótin 2025

Sjá nánar
 

31.1.2026 Sviðið MAMMA MIA PARTY

MAMMA MIA PARTY sem hefur slegið í gegn þar sem var uppselt var á öll kvöldin 2025 á Sviðinu og uppselt á Græna hattinum tvö kvöld í röð.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica