Tónastund | Sumarnámskeið 2022

  • 27.6.2022 - 1.7.2022, 9:00 - 12:00, Tónlistarskóli Árnesinga

Leikjanámskeið fyrir 6 - 10 ára áhugasama tónlistarnemendur

Tonastund-banner

Sumarnámskeið fyrir hressa og káta krakka í tónlistarnámi. Farið verður í leiki, spilað og sungið saman. Við kynnumst mismunandi tónlist og höfum gaman að því að spila og gera tónlist saman.

Námskeiðið fer fram í sal Tónlistarskóla Árnesinga á Selfossi

Endilega sendið fyrirspurn á tonastund@gmail.com ef spurningar vakna! Skráning fer fram í gegnum skráningarform sem finna má á Facebooksíðu Tónastundar.

Verð: 10.000 kr
Gott að hafa með nesti

Elísabet Anna og Katrín Birna


Viðburðadagatal

2.3.2024 - 25.8.2024 Listasafn Árnesinga Listasafn Árnesinga | Fjórar sýningar

Fjórar sýningar frá 02. mars til og með 25. ágúst.
Loftnet | Hamflettur | Kaþarsis | Draumur móður minnar

Sjá nánar
 

18.3.2024 - 22.4.2024 Listagjáin Konur á vettvangi karla | Listagjáin

Sýningin Konur á vettvangi karla var 30 ára afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga.

Sjá nánar
 

2.4.2024 - 25.4.2024 Myndlistarfélag Árnessýslu Myndlist 40-4 | apríl

Myndlistarfélag Árnessýslu býður öllum áhugasömum að taka þátt í opnum vinnustofum og örnámskeiði í apríl.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica