Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tónlistin á Bakkanum | Menningardagskrá í tali og tónum á Eyrarbakka

  • 12.10.2024, 13:00 - 14:30, Byggðasafn Árnesinga - Alpan húsið

Tónlistin á Bakkanum er sögutengd menningardagskrá í tali og tónum sem haldin verður á Eyrarbakka 11. og 12. október sem hluti af Menningarmánuði Árborgar.

Kl. 13 - 14:30 Er Bakkinn kannski vagga íslenskrar tónlistar? | Samræður með tóndæmum í Varðveisluhúsi Byggðasafnsins

Samræður Kristínar Bragadóttur sagnfræðings, Bjarka Sveinbjörnssonar tónlistarfræðings og fleiri gesta um þá merku frumkvöðla íslensks tónlistarlífs sem tengdust Eyrarbakka og Stokkseyri um og eftir aldamótin 1900.

Búast má við að stakir félagar úr Söngfjelaginu brýni raustina þar sem við á. Umsjón Jón Karl Helgason. 

Ókeypis aðgangur

Er Bakkinn knnski vaggaíslenskrar tónlistar | Facebook


Viðburðadagatal

19.11.2025 - 20.12.2025 Listagjáin Sjöl í Listagjánni

Handverk nokkurra sunnlenskra kvenna verða til sýnis í Listagjá Bókasafnsins á Selfossi frá 19. nóvember til 20. desember 2025.

Sjá nánar
 

6.12.2025 Hallskot Jólaævintýri í Hallskoti

Þann 6. desember, klukkan 17:00, breytist Hallskot í lifandi jólaævintýraheim þar sem börn og fjölskyldur fá að upplifa töfrandi ferðalag í gegnum upplýstan skóg.

Sjá nánar
 

6.12.2025 - 23.12.2025 Snæfoksstaðir Jólatrjáasala á Snæfoksstöðum í Grímsnesi

Skemmtileg samverustund fjölskyldunnar, markaður í skemmunni þar sem ýmislegt handverk er til sölu og í boði er kakó og lummur. Þú getur sagað þitt eigið jólatré í skóginum eða valið tré sem við höfum sagað fyrir þig, einnig erum við með tröpputré, bakka og eldivið til sölu.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica