Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Tónlistin á Bakkanum | Menningardagskrá í tali og tónum á Eyrarbakka

  • 12.10.2024, 13:00 - 14:30, Byggðasafn Árnesinga - Alpan húsið

Tónlistin á Bakkanum er sögutengd menningardagskrá í tali og tónum sem haldin verður á Eyrarbakka 11. og 12. október sem hluti af Menningarmánuði Árborgar.

Kl. 13 - 14:30 Er Bakkinn kannski vagga íslenskrar tónlistar? | Samræður með tóndæmum í Varðveisluhúsi Byggðasafnsins

Samræður Kristínar Bragadóttur sagnfræðings, Bjarka Sveinbjörnssonar tónlistarfræðings og fleiri gesta um þá merku frumkvöðla íslensks tónlistarlífs sem tengdust Eyrarbakka og Stokkseyri um og eftir aldamótin 1900.

Búast má við að stakir félagar úr Söngfjelaginu brýni raustina þar sem við á. Umsjón Jón Karl Helgason. 

Ókeypis aðgangur

Er Bakkinn knnski vaggaíslenskrar tónlistar | Facebook


Viðburðadagatal

1.5.2025 15:00 - 16:00 Vallaskóli Burtu með fordóma | Fjölskyldutónleikar 1. maí

Fimmtudaginn 1. maí mun Sinfóníuhljómsveit Suðurlands standa fyrir fjölskyldutónleikum í Vallaskóla undir yfirskriftinni Burtu með fordóma.

Sjá nánar
 

1.5.2025 20:00 - 22:00 Rauða húsið Stöndum saman | Leikfélag Eyrarbakka

Leikfélagið á Eyrarbakka kynnir með stolti söng- og gleðileikinn Stöndum saman. Frumsýning 10. apríl kl. 20:00.

Sjá nánar
 

2.5.2025 19:00 - 21:00 Iða íþróttahús Sinfóníuhljómsveit Íslands á Selfossi

Sinfóníuhljómsveit Íslands er það mikið kappsmál að allir landsmenn fái notið tónleika hennar og nú er ferðinni heitið á Suðurland.

Sjá nánar
 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica